Kæru félagar, Aðsókn að Meistarakeppninni í ár og ´skráningar í matinn eru það lágar að veiðinefnd hefur ákveðið að fella fyrirhugaðan viðburð niður ásamt uppskeruhátíð sem átti að vera 8.október nk. Eftir er að afhenda eiganda stigahæsta hunds sín verðlaun og veiðinefnd mun leggja til viðburð vonandi í desember eða janúar þar sem við getum […]
Flott veiðiprófatímabil að baki, þá er lag að blása til uppskeruhátíðar. 8.október nk. verður Meistarakeppnin haldin og prófstaður verður í námunda við Sólheimakot. Allar nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu. Hrafnsvíkur labrador gefur verðlaun fyrir efstu 3 sætin í báðum flokkum. Styrktaraðilar og aðrir velunnarar gefa verðlaun í happdrætti. Verður gaman að hittast fyrir okkur […]
Eins og fyrri ár höfum við tekið saman stigaskor á prófum sumarsins. Elías Elíasson með Kolu eru stigahæsta parið með 69 stig eftir 5 próf og frábært sumar að baki hjá þeim. Í öðru sæti er Heiðar Sveinsson með OFLW-19 FTW-20 ISFTCH Heiðarbóls Dimmu með 42 stig eftir 3 próf. Í þriðja sæti er Kolkuós […]
Dómar hefjast kl. 10.00 Hádegishlé ca. kl. 12-13. Hringur 1: Dómari Jan-Erik Ek Labrador Retriever hvolpar 6-9 mán. (12) Labrador Retriever rakkar (27) Hádegishlé Labrador Retriever tíkur (39) Ræktunar og afkvæmahópar (4) Hringur 2: Dómari Jim Richardson Labrador hvolpar 3-6 mán (9) Flat Coated Retriever hvolpar (4) Golden Retriever hvolpar (4) BIS ungviði BIS hvolpar […]
Í dag var haldið veiðipróf 202210 við Draugatjörn. Dómari var Halldór Garðar Björnsson, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange og prófstóri Arnar Tryggvason. 15 hundar voru skráðir og þar af 9 hundar í BFL, 4 í OFL og 2 í ÚFL-b. allt voru þetta labrador hundar. 3 stjórnendur voru að taka sín fyrstu próf. Öll úrslit […]
Helgina 10.-11. september nk. verða haldnir tveir viðburðir á vegum Retrieverdeildarinnar, annars vegar veiðipróf á laugardeginum þar sem dómarinn Sigurður Magnússon dæmir próf við Villingavatn, fulltrúi HRFÍ verður Jens Magnús Jakobsson. Villingavatn er í klst akstri frá Reykjavík og er mjög skemmtilegt prófsvæði. Eins og venjuega á þessu prófi veitir Eukanuba verðlaun fyrir besta hund […]
Stigahæstu Retriever hundar þegar fjórar af sjö sýningum eru búnar. Með fyrirvara um villur. Golden Retriever:1) Zampanzar Apple Blossom 52 stig2) Wonder Famous Gold od Kamenné Hradby 49 stig3) Great North Golden Sunshine Hope 32 stig4) Majik Young at Heart 24 stig5) Golden Magnificent Every Teardrop is a Waterfall 23 stig Golden öldungur:1) Heartbraker De […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 20221 sem haldið verður laugardaginn 10. september. Dómari verður Sigurður Magnússon fulltrúi HRFÍ verður Jens Magnús Jakobsson Prófsvæðið við Villlingavatn er um klukkutíma akstur frá Reykjavík og skemmtilegt svæði fyrir hunda og fólk. Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af […]
Það hefur verið siður að halda utanum stigasöfnun á veiðiprófum á hverju sumri. Nú þegar búið er að taka 8 próf og 2 eftir á dagskrá eru þetta stigin. Elías Elíasson og Kola hafa átt fanta gott ár í ÚFL- b og tekið 5 1.einkunnir og 4 sinnum verið valin best í flokki. það gefur […]
Veiðipróf 202208 verður haldið á Murneyrum við Þjórsá á laugardaginn 6.ágúst og verður nafnakall kl.09.00 Ekið er í gegnum Selfoss frá Reykjavík og síðan upp Skeiðaafleggjara vegur númer 30. hægra megin um það bil 16 km frá gatnamótum. Verður vel merkt. Veiðipróf 202209 verður haldið við Þjórsá í landi Þrándarholts sunnudaginn 7.ágúst og er nafnakall […]