Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202308 við Sílatjörn

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202308 sem haldið verður 8. júlí við Sílatjörn í Borgarfirði.

Dómari verður Sigurður Magnússon og fulltrúi HRFÍ verður Halldór Björnsson.  

Prófstjóri verður Kári Heiðdal

Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af Eukanuba.

Sílatjörn bíður uppá skemmtilegt prófsvæði og hvetjum við fólk til þátttöku og eins er það áhorfendavænt.

Við vonumst eftir góðri skráningu, vinsamlega verið í sambandi við prófstjóra ef þið getið starfað á prófinu, eins þátttakendur sem geta unnið í öðrum flokkum.

Styrktaraðilar eru www.eukanuba.com og www.bendir.is