Category Archives: Fréttir

Ársfundur deildarinnar og heiðrun stigahæstu hunda

Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. febrúar í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 20:00. Dagskrá Kosning fundastjóra og ritara Skýrsla stjórnar og ársreikningur Breytingartillögur Kosið til stjórnar, 3 sæti laus til tveggja ára Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd) Önnur mál Hlé Heiðrun stigahæstu hunda 2023 Við hvetjum sem flesta til að […]

Dagskrá Jólasýningar 2023

Dagskrá Jólasýningar 2023 Staðsetning : Melabraut 17, 220 Hafnarfirði Dómari : Andrzej Stępiński Dómar hefjast kl. 13:00 Nova Scotia Duck Tolling Retriever (1) Flat-Coated Retriever (1) Golden Retriever (28) Labrador ungviði (4) Labrador hvolpar (5) BIS ungviði BIS hvolpar HLÉ  Dómar hefjast að nýju kl. 16:00 Labrador (61) Áætlað að úrslit hefjist kl. 19:00 BIS […]

Meistarakeppni 2023 fellur niður

Sein skil á veiðitíma rjúpu og svo sú staðreynd að fyrsta rjúpnahelgi verður á fyrirhuguðum tíma fyrir meistarakeppni kemur illa við þá framkvæmd. Stór hluti þeirra sem taka þátt í veiðiprófum og starfa á svona viðburðum eru veiðimenn og vilja flestir þeirra vera lausir til að geta verið í náttúrunni við rjúpnaveiðar á fyrstu helgi. […]

Meistarakeppnin 2023

Eftir gott veiðiprófatímabil er komið að uppskeruhátíð veiðiprófanna 2023. 21. október verður Meistarakeppnin haldin við Sólheimakot allar nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu. Hrafnsvíkur Labrador og Sporthundar gefa verðlaun fyrir efstu 3 sætin í hvorum flokki og farandbikar fyrir efsta sætið. Styrktaraðilar og aðrir velunnarar gefa happdrættisvinninga sem verða dregnir út um kvöldið. Happdrætti fylgir […]

Stigaskor á veiðiprófum 2023

Í dag var síðasta veiðipróf tímabilsins haldið við Tjarnhóla. Stigaskorun fyrir árið liggur því fyrir. Stighæsti hundur ársins er ISFTCH OFLW-19 FTW-20,23 Heiðarbóls Dimma með 70 stig, stjórnandi og eigandi Heiðar Sveinsson í öðru sæti er BFLW-20 OFLW-21 Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhause með 45,1 stig, stjórnandi og eigandi Þorsteinn Hafþórsson Í þriðja sæti er Ljónshjarta […]

Meistarakeppnin 2023

Kæru félagar, Að vanda verður efnt til Meistarakeppni að loknu veiðiprófatímabilinu. Hún var áætluð 14. október, HRFÍ þarf að nota Sólheimakot þá undir augnskoðun og því verður hún færð til. Meistarakeppnin í ár verður haldin 21. október við Sólheimakot Dómarar verða Jens Magnús Jakobsson og Þórhallur Atlason og munu þeir setja upp prófið. Prófstjóri verður […]

Sýnendanámskeið með Fanny

Sýnendanámskeið með Fanny Hellström de Wolf helgina 30. sept og 1. okt. Haldið í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17. Laugardagur 30. september 9-11 golden retriever vanir 11-13 golden retriever byrjendur 14-17 golden retriever grooming Sunnudagur 1. oktober 9-11 labrador + flat-coated byrjendur  11-13 labrador + flat-coated vanir  14-17 ungir sýnendur (ekki nauðsynlegt að koma með […]