Úrslit á veiðiprófi 202301
01.04.2023
Í dag stóð Retrieverdeildin fyrir fyrsta veiðipróf ársins númer 202301. Prófið var haldið við Straum sunnan við Reykjanesbrautina. Prófdómari var Kjartan I. Lorange, fulltrúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason. Þátttakendur voru 9, 8 labrador hundar og einn Golden. 4 hundar voru í BFL, 3 í OFL og [...]