Jólasýning Retrieverdeildar

Á þessu ári munum við bjóða upp á þá nýjung að halda deildarsýningu á milli jóla og nýárs. Sýningin verður haldin föstudaginn 29.desember í húsnæði HRFÍ á Melabraut. Áætlað er að dómar hefjist eftir hádegið og standa fram á kvöld.


Andrzej Stępiński frá Pólandi mun koma og dæma. Hann hefur
ræktað Golden Retriever í fjölda mörg ár undir ræktunarnafninu
Oligarchia og einnig dæmt Retrieverhunda og fleiri tegundir á
mörgum stórum sýningum eins og t.d. heimssýningum og
evrópusýningum.


Fjöldi hunda verður takmarkaður við 90 hunda + afkvæma og
ræktunarhópa.


Ef vel tekst til stefnum við á að hafa jólasýningu árlegan viðburð.


Kær kveðja
Sýninganefnd Retrieverdeildar