Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202304-05

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202304 – 5 sem haldin verða laugardaginn 3 júní við Hringatjarnir við Villingavatn og sunnudaginn 4 júní. maí við Tjarnhóla. Dómari verður Bjarne Holm frá Noregi,  fulltrúar HRFÍ verða Kjartan I. Lorange á laugardeginum og Margrét Pétursdóttir á sunnudeginum. Prófstjórar verða Þórhallur Atlason og Heiðar Sveinsson Prófsvæðið […]

Úrslit á veiðiprófi 202302

Í dag fór fram veiðipróf á vegum deildarinnar sem haldið var við Seltjörn á Reykjanesi. Dómari var Margrét Pétursdóttir, fullt´rúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Heiðar Sveinsson, prófstjóri í ÚFL-b var Ævar Valgeirsson. Margrét setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum og voru prófaði í dag 12 hundar. 6 hundar í BFL, […]

Opið fyrir skráningu á próf 202303

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202302 sem haldið verður laugardaginn 13. maí við Skeiðháholt á Skeiðum. Dómari verður Þórhallur Atlason fulltrúi HRFÍ verður Sigurmon M. Hreinsson Prófstjóri verður Ævar Valgeirsson Prófsvæðið við Skeiðháholt er um það bil 60 mínútna akstur frá Reykjavík. Gott prófsvæði með góðu aðgengi og aðstöðu. Að venju verða […]

Úrslit á veiðiprófi 202301

Í dag stóð Retrieverdeildin fyrir fyrsta veiðipróf ársins númer 202301. Prófið var haldið við Straum sunnan við Reykjanesbrautina. Prófdómari var Kjartan I. Lorange, fulltrúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason. Þátttakendur voru 9, 8 labrador hundar og einn Golden. 4 hundar voru í BFL, 3 í OFL og 2 í ÚFL. Úrslit eru […]

Opið fyrir skráningu á próf 202302

Opnað hefur verið fyrir skráningu á annað próf tímabilsins nr 202302 sem haldið verður laugardaginn 22. apríl við Seltjörn. Dómari verður Margrét Pétursdóttir fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange Prófstjóri verður Heiðar Sveinsson. Prófsvæðið við Seltjörn er um það bil 45 mínútna akstur frá Reykjavík við afleggjarann til Grindavíkur af Reykjanesbrautinni. Gott aðgengi og gott […]

Ársfundur Retrieverdeildar

Ársfundur Retrieverdeildarinnar fór fram í gær þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla og verður það síðasti fundurinn okkar þar því flutningar eru ráðgerðir um helgina. Erna Sigríður Ómarsdóttir kom og hélt fyrir okkur skemmtilegt og áhugavert erindi um rallý hlýðni sem örugglega einhverjir eiga eftir að prófa af þeim sem mættu á fundinn. […]

Opið fyrir skráningu á veiðipróf 202301

Opnað hefur verið fyrir skráningu á fyrsta prór tímabilsins nr 202301 sem haldið verður laugardaginn 1. apríl við Straum í Straumsvík, athugið að próf er flutt vegna frosta og klaka á Tjarnhólum. Dómari verður Kjartan I. Lorange fulltrúi HRFÍ verður Sigurður Magnússon. Prófstjóri verður Þórhallur Atlason. Prófsvæðið við Tjarnhóla er um hálftíma akstur frá Reykjavík […]

Ársfundur Retrieverdeildar

Ársfundur Retrieverdeildar verður haldinn þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ kl. 20:00.  Dagskrá 1. Fræðsluerindi2. Kosning fundarstjóra og ritara3. Skýrsla stjórnar og ársreikningur4. Hlé5. Kosið til stjórnar. Fjögur sæti laus sem kosið er um.6. Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd)7. Önnur mál Við hvetjum sem flesta til að mæta og bjóða sig fram […]