Úrslit frá veiðiprófi 202102 við Tjarnhóla

Í dag var haldið veiðipróf við Tjarnhóla í blíðskaparveðri. Dómari var Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson. Prófað var í öllum flokkum og eru úrslit og umsagnir komnar inná vefinn og má finna það hér Bestu hundar í flokkum voru: BFL: Brekkubyggðar Rökkvi, eigandi Jóhann Haukur Hafstein, stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson með 1.einkunn. OFL:  Hetju Eltu […]

Ársfundur Retrieverdeildar 19.maí nk.

Enn hefur þurft að færa til ársfundinn vegna sóttvarnarregla. Vonandi gengur það í þetta sinn. Miðvikudaginn 19. maí verður ársfundur Retriever deildar haldinn í húsakynnum HRFÍ að Síðumúla 15 kl.20.00 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020 Farið yfir rekstrareikning fyrir 2020 Kosið um tengilið fyrir labrador Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Þrjú […]

Próf 202101

Góðar skráningar eru á fyrsta próf ársins sem haldið verður við Seltjörn 24.apríl og verður nafnakall kl.9.00 um morguninn. Prófið litast eitthvað af Covid aðstæðum eins og vera ber. Búið er að draga í rásröð og verður prófskrá birt á facebook síðu deildarinnar fyrir próf. Dómari mun veita munnlegar umsagnir og einkunnir. Prófstjóri tekur umsagnarblöð […]

opið fyrir próf 202102

Opnað hefur verið fyrir próf 202102 sem haldið verður við Tjarnhóla 15.maí nk. Dómari verður Hávar Sigurjónsson, fulltrúi HRFÍ verður Halldór G. Björnsson, prófstjóri verður Ævar Valgeirsson Eukanuba mun að vanda gefa verðlaun fyrir bestu hunda, að auki er þetta eitt af þeim prófum sem við köllum FA prófin og Veiðihúsið Sakka og Final Approach […]

Útilokun frá starfsemi HRFÍ

Samkvæmt heimasíðu HRFÍ undir siðanend hefur Hrísnes ræktun verið útilokuð frá starfsemi HRFÍ frá 31.03.2021 til 30.09.2021 Það má meðal annars finna í Reglum um skráningu í ættbók, grein 2 Ættbókarskráning hvolpa, liður 2 á við ræktun sem hefur verið útilokuð frá starfsemi HRFÍ og er greinin hér að neðan. Reglur um skráningu í ættbók […]

Ársfundur Retrieverdeilar 11.maí 2021

Þriðjudaginn 11. maí verður ársfundur Retriever deildar haldinn í húsakynnum HRFÍ að Síðumúla 15 kl.20.00 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020 Farið yfir rekstrareikning fyrir 2020 Kosið um tengilið fyrir labrador Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Þrjú sæti eru laus til tveggja ára. Val í nefndir Stigahæsti hundur á veiðiprófum 2020 heiðraður […]