Opið fyrir skráningu á próf 202109

Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 202109 sem haldið verður við Bláfinns vatn í Flókadal í Borgarfirði 28. ágúst nk.

Dómari verður Halldór Garðar Björnsson, fulltrúi HRFÍ Sigurmon Hreinsson og prófstjóri Guðrún Ragnarsdóttir.

Að vanda veitir Eukanuba verðlaun fyrir bestu hunda og að auki veitir Veiðihúsið Sakka aukaverðlaun fyrir bestu hunda á þessu prófi í samstarfi við Final Approach og verður þeirra yfirbragð á prófinu.