Category Archives: Fréttir
Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnupróf (WT) 221902 sem haldið verður við Straum í Straumsvík 22.maí n.k. Dómarar eru skráðir Sigurður Magnússon og Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri Gunnar Örn Arnarson Þetta er kvöldpróf sem hentar mörgum sem ekki eiga heimangengt um helgar. Prófstjóri mun kynna nánar tilhögun og tímasetningar sem gætu meðal annars ráðist af […]
Þegar komið er frá Reykjavík (þjóðvegur 1) er afleggjarinn að Flúðum (Skeiðavegur, þjóðvegur 30) tekinn, þá beygt niður til hægri að Blesastöðum, það er ekið í gegnum hlaðið á Blesastöðum og í átt að Þjórsá, sjá myndir. Prófstjóri mun setja fána við afleggjarann að Blesastöðum til að auðkenna staðinn sem beygt er til að komast […]
Nauðsynlegt reyndist að finna nýjan prófstað fyrir næsta veiðipróf. Tjörnin sem var búið að velja við Stokkseyri reyndist vera heimavöllur álftapars sem var ekki hrifið af því að við nýttum það til veiðiprófs og stafar ógn af því fyrir hundana. Það hefur því verið fundinn nýr staður sem er við Skeiðháholt á Skeiðum og verður […]
Eitt af því sem stjórn og nefndir hafa áhuga á ásamt auðvitað vefsíðunefnd er að bæta aðgengi að upplýsingum á heimasíðu. Það er vel þegið að fá ábendingar, ef þið félagsmenn eða aðrir notendur síðunnar sjá eitthvað sem betur má fara eða færi vel á að bæta við. Vinsamlega sendið þá ábendingar á retriever@retriever.is eða […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 201903-04 sem haldin verða við Hvammsvík 11.og 12. maí n.k. Dómari verður Lars Norgard frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ verður Halldór Björnsson Gunnar Örn Arnarson og Kári Heiðdal verða prófstjórar. Skráning verður opin til miðnættis sunnudagsins 5.maí. Sú nýbreytni er í ár að viðbætist önd og gæs í bráð […]
Í dag fór fram b-veiðipróf 201901 við Murneyrar. Dómari var Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange, prófstjóri Þórhallur Atlason. Prófað var í öllum flokkum og tóku 9 hundar þátt í heildina, öll úrslit eru komin ásamt umsögnum inná retriever síðuna hér í BFL var besti hundur Þula, eigandi og stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson með […]
Þegar komið er frá Reykjavík er ekið um 3,5 km fram hjá Brautarholti á Skeiðum og beygt niður til hægri við gerði/rétt sem er við veginn, sjá mynd. Prófstjóri mun reyna að setja fána ef veður leyfir til að auðkenna staðinn sem beygt er til að komast niður á prófsvæði. Hvet alla til að mæta […]
Það er með ánægju sem sýningarnefnd og stjórn kynnir Deildarsýningu Retrieverdeildar. Sýningin verður í Blíðubakkahúsinu í Mosfellsbæ 28.septembrer. Það er þegar búið að opna fyrir skráningu og er skráning með sama hætti og á aðrar sýningar HRFÍ, leiðbeiningar má finna hér Dómari verður Gerda Groenweg frá Hollandi, hún ræktar Labrador Retriever undir nafninu Of the […]
Núna þegar vorið kemur með lengri dögum og björtum kvöldum styttist í uppáhaldstímann til að njóta samveru með retrieverhundunum okkar. Það er misjafnt hvað við viljum fá út úr okkar samveru með hundunum, þó er ég sannfærður um að allir hafi sömu væntingar til að hundunum líði vel og njóti sín í samvistum við okkur. […]