Búið að opna fyrir skráningu á vinnupróf (WT) 221903

Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnupróf (WT) 221903 sem er áætlað að halda við Tjarnhóla miðvikudagskvöldið 24.júní n.k.

Prófdómari verða Hávar, Halldór og Sigurmon og prófstjóri Vilhelm Jónsson.

Skráningarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 17.júlí