Úrslit frá veiðipróf 201908

Í dag var haldið veiðipróf við Skeiðháholt á Skeiðum próf númer 201908

Prófsdómari var Sigurmon M. Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange og prófstjóri var Gunnar Örn Arnarson.

Prófað var í öllum flokkum og eru úrslit komin inná heimasíðu.

Bestu hundar voru.

Hetju eltu skarfinn Garún, eigandi og stjórnandi Helga Hermannsdóttir með 1. einkun í BFL.

Heiðarbóls Dimma, eigandi og stjórnandi Heiðar Sveinsson með 1.einkun og HV í OFL

ISFtCh Edegrove Appollo of Fenway (Ross), eigandi og stjórnandi Jens Magnús Jakobsson með 1.einkun í ÚFL-b

á mynd: Jens Magnús og Ross, Heiðar og Dimma, Helga og Garún, Kjartan og Sigurmon.