Deildarsýning 28.september 2019

Það er með ánægju sem sýningarnefnd og stjórn kynnir Deildarsýningu Retrieverdeildar. Sýningin verður í Blíðubakkahúsinu í Mosfellsbæ 28.septembrer. Það er þegar búið að opna fyrir skráningu og er skráning með sama hætti og á aðrar sýningar HRFÍ, leiðbeiningar má finna hér  Dómari verður Gerda Groenweg frá Hollandi, hún ræktar Labrador Retriever undir nafninu Of the […]

Búið að opna fyrir skráningu á veiðipróf 201902 við Stokkseyri

Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 201902 sem haldið verður við Stokkseyri 27.apríl n.k. Prófstjóri verður Svava Guðjónsdóttir Prófdómari Sigurður Magnússon Fulltrúi HRFÍ Halldór Björnsson Prófað verður á nýju svæði við Stokkseyri sem er ekki langt frá þeim stað sem haldið hafa verið próf síðustu tvö ár.  Skemmtilegt svæði á veiðislóð. Af gefnu tilefni […]

Búið að opna fyrir veiðipróf 201901

Opið fyrir skráningu á veiðipróf 201901 við Murneyrar sem haldið verður 13.apríl n.k. Prófdómari verður Jens Magnús Jakobsson og verður þetta hans fyrsta opinbera próf. Fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange Prófstjóri Þórhallur Atlason Murneyrar eru skemmtilegt prófsvæði þar sem áhorfendur og þátttakendur sjá vel yfir og skemmtilegt að hefja vertíðina á þessum stað. Eins […]

Óformlegt veiðipróf

Veiðinefnd mun standa að óformlegu veiðiprófi við Straum í Straumsvík 23.mars n.k. kl.10.00 Óformlegt veiðipróf er góður vettvangur til að reyna sína hunda ekki síst fyrir þá sem eru óvanir.  Prófað er við aðstæður sem eru sem líkastar aðstæðum í prófi og dómari veitir umsagnir og leiðbeiningar.  Ekki er gefin einkun. Boðið verður uppá próf […]

Búið að opna fyrir vinnupróf (WT) 221901

Búið er að opna fyrir skráningu á fyrsta próf tímabilsins.  það verður vinnupróf (WT) sem haldið verður 30.mars við Silungapoll. Stefnt er að því að prófa í öllum flokkum fáist skráningar. Skráningu lýkur á miðnætti 23.mars. Dómarar eru Jens Magnús Jakobsson, Kjartan I. Lorange og Halldór Bjornsson. Prófstjóri Heiðar Sveinsson, sími 8255219, póstfang heidar@bl.is. Hvet […]

Uppfærðar veiðiprófsreglur

Á ársfundi deildarinnar 24.janúar s.l. voru samþykktar tilllögur um breytingar á veiðiprófsreglum.  Veiðinefnd, dómarar og stjórn Retrieverdeildar höfðu áður samþykkt og farið yfir umræddar breytingar. Stjórn HRFÍ samþykkti uppfærðar relgur á síðast fundi sínum og eru þær nú komnar uppfærðar inná vef retrieverdeilar hér þessar reglur taka gildi frá og með 1.apríl 2019.

Úrslit Norðurljósasýningar HRFÍ 2019

Labrador Retriever Besti hundur tegundar (BOB): ISShCh Ciboria’s Oliver  – 3. sæti í Tegundarhópi 8  (BIG-3)   Besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS): ISJUCH Hrísnes Ugla II Besti hvolpur 4-6 mánaða: Stekkjardals Birna      – 2. sæti í Besta ungviði dags Besti hvolpur 6-9 mánaða: Hrísnes Dimmir       – 2. sæti í Besti hvolpur dags   […]