Opið fyrir skráningu á WT 222301

Opnað hefur verið fyrir Vinnupróf (WT) sem haldið verður laugardaginn 11.mars.

Dómarar eru Þórhallur Atlason og Jens Magnús Jakobsson

WT er próf þar sem unnið er með sækieiginleika hunda og unnið er á 5 mismunandi stöðvum þar sem verkefni eru skilgreind á hverri stöð og dæmt fyrir hverja stöð. 

Stjórnendur fá stig á hverri stöð frá dómara.

Nánar má sjá reglur um WT hér http://www.hrfi.is/uploads/2/2/3/3/22333014/reglur_fyrir_vinnupr%C3%B3f__wt__retrieverhunda_desember_2016.pdf

Skráning lokar á miðnætti 1.mars.  Styrktaraðilar eru www.eukanuba.com og  www.bendir.is