Heiðrun stigahæstu hunda 2022

Í gær þann 31. janúar 2023 voru stigahæstu hundar deildarinnar heiðraðir á skrifstofu HRFÍ. Mætingin var einstaklega góð og einnig mættu margir af hundunum til að taka á móti viðurkenningunum sínum. Allir fengu farandbikar, gjöf frá Eukanuba, húfu frá Retrieverdeildinni og viðurkenningarskjal.


Kærar þakkir fyrir komuna og sjáumst á sýningum og veiðiprófum ársins 2023.

Þeir sem voru heiðraðir voru eftirfarandi :

Labrador Retriever
C.I.E C.I.B ISCh ISJCh OB-I Hrísnes Skuggi II
Ungliði – Vetrarstorms Ýmir
Öldungur – ISShCh ISVetCh All Hail The King Peter’s Gang

Golden Retriever
NordicCh ISW- 22 ISShCh RW-22 Zampanzar Apple Blossom
Öldungur – ISVetChWonder Gold Atlas
Ungliði – ISJCh Dancewood Shea Coulee

Flat Coated Retriever
ISShCh RW-22 Úlfadís
Öldungur – C.I.E. RW-15-17-18 ISShCh OB-I Bez-Ami’s Alwayes My Charming Tosca
Ungliði – Almanza Attitude Overload 14 stig

Nova Scotia Duck Tolling Retriever
ISShCh ISJCh RW-19-22 Heimsenda Öngull
Öldungur – ISCh NLW-15 RW-15-16-19-21 USCh Avatar’s Best Kept Scetret of Pikkinokka

Stigahæsti hundur á veiðiprófum
ISFTCH Kola