Dagskrá deildarsýningar 11. september

Dómar hefjast kl. 10.00

Hádegishlé ca. kl. 12-13.

Hringur 1: Dómari Jan-Erik Ek

Labrador Retriever hvolpar 6-9 mán. (12)

Labrador Retriever rakkar (27)

Hádegishlé

Labrador Retriever tíkur (39)

Ræktunar og afkvæmahópar (4)

Hringur 2: Dómari Jim Richardson

Labrador hvolpar 3-6 mán (9)

Flat Coated Retriever hvolpar (4)

Golden Retriever hvolpar (4)

BIS ungviði

BIS hvolpar

Ungir sýnendur / yngri flokkur (5)

Flat Coated Retriever (4)

Hádegishlé

Golden Retriever eldri en 9 mán. JR (25)

Ræktunar og afkvæmahópar (1)

Úrslit áætluð kl 15:30

BIS ræktunarhópur JEE

BIS afkvæmahópur JR

BIS ungliði JEE

BIS Vinnuhundur JEE

BIS Öldungur JR

BIS 1-3 JEE