Meistarakeppnin 2022 fellur niður

Kæru félagar,

Aðsókn að Meistarakeppninni í ár og ´skráningar í matinn eru það lágar að veiðinefnd hefur ákveðið að fella fyrirhugaðan viðburð niður ásamt uppskeruhátíð sem átti að vera 8.október nk.

Eftir er að afhenda eiganda stigahæsta hunds sín verðlaun og veiðinefnd mun leggja til viðburð vonandi í desember eða janúar þar sem við getum hist og glaðst saman, hugsanlega með einhverskonar prófafyrirkomulagi jafnvel.

Þið sem skráður og greidduð inná reikning Retrieverdeildar, vinsamlega verið í sambandi við Karl Gíslason gjaldkera Retrieverdeildar karlgislason@gmail.com og sendið honum reikningsnúmer og kennitölu svo hann geti bakfært á ykkur.