Author Archives: Kerfisstjóri

Stigahæstu hundar á sýningum 2023

Stigahæstu Retriever hundar það sem af er sýningaárinu 2023.3 sýningar eftir. * Birt með fyrirvara um villur. Labrador1. Vetrarstorms Tyson 64 stig2. Hrísnes Skuggi II 47 stig3. Gullhaga Andrésína 45 stig Golden1. Majik Young At Heart 66 stig2. Bílddals Brák 62 stig3. Zampanzar Apple Blossom 51 stig Flat Coated1. Norðanheiða Vök 50 stig2. Úlfadís 46 […]

Jólasýning Retrieverdeildar

Á þessu ári munum við bjóða upp á þá nýjung að halda deildarsýningu á milli jóla og nýárs. Sýningin verður haldin föstudaginn 29.desember í húsnæði HRFÍ á Melabraut. Áætlað er að dómar hefjist eftir hádegið og standa fram á kvöld. Andrzej Stępiński frá Pólandi mun koma og dæma. Hann hefurræktað Golden Retriever í fjölda mörg […]

Nýr farandbikar

Nýr og glæsilegur farandgripur verður veittur á næstu deildarsýningu fyrir bestan árangur á veiðiprófi og á sýningu. Gripurinn mun leysa af Hólabergsbikarinn sem var veittur í síðasta skiptið á síðustu deildarsýningu. Gripurinn er gefinn af Guðrúnu Björgu Ragnarsdóttur og hennar ræktun, Klettavíkur ræktuninni. Hér er um íslenskt handverk að ræða og er teiknaður af Kristrúnu […]

Ársfundur Retrieverdeildar

Ársfundur Retrieverdeildarinnar fór fram í gær þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla og verður það síðasti fundurinn okkar þar því flutningar eru ráðgerðir um helgina. Erna Sigríður Ómarsdóttir kom og hélt fyrir okkur skemmtilegt og áhugavert erindi um rallý hlýðni sem örugglega einhverjir eiga eftir að prófa af þeim sem mættu á fundinn. […]

Ársfundur Retrieverdeildar

Ársfundur Retrieverdeildar verður haldinn þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ kl. 20:00.  Dagskrá 1. Fræðsluerindi2. Kosning fundarstjóra og ritara3. Skýrsla stjórnar og ársreikningur4. Hlé5. Kosið til stjórnar. Fjögur sæti laus sem kosið er um.6. Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd)7. Önnur mál Við hvetjum sem flesta til að mæta og bjóða sig fram […]

Heiðrun stigahæstu hunda 2022

Í gær þann 31. janúar 2023 voru stigahæstu hundar deildarinnar heiðraðir á skrifstofu HRFÍ. Mætingin var einstaklega góð og einnig mættu margir af hundunum til að taka á móti viðurkenningunum sínum. Allir fengu farandbikar, gjöf frá Eukanuba, húfu frá Retrieverdeildinni og viðurkenningarskjal. Kærar þakkir fyrir komuna og sjáumst á sýningum og veiðiprófum ársins 2023. Þeir […]

Ný nefnd og söfnun gagna

Á síðasta ársfundi deildarinnar var ný nefnd stofnuð, nefnd um heilbrigði retriverhunda. Nefndarkonur eru Sesselja Guðrún Sigurðardóttir og Erla Heiðrún Benediktsdóttir. Nefndin mun með tímanum fjalla um sjúkdóma sem herja á retrievertegundir og hefur nú sett inn upplýsingar um þann fyrsta, EIC eða exercise induced collapse sem finnst aðalega í labradorum en eitthvað í öðrum […]

Dagskrá deildarsýningar 11. september

Dómar hefjast kl. 10.00 Hádegishlé ca. kl. 12-13. Hringur 1: Dómari Jan-Erik Ek Labrador Retriever hvolpar 6-9 mán. (12) Labrador Retriever rakkar (27) Hádegishlé Labrador Retriever tíkur (39) Ræktunar og afkvæmahópar (4) Hringur 2: Dómari Jim Richardson Labrador hvolpar 3-6 mán (9) Flat Coated Retriever hvolpar (4) Golden Retriever hvolpar (4) BIS ungviði BIS hvolpar […]

Sannkölluð Retrieverhelgi 10.-11. september nk., Retrieverbikarinn veittur stigahæsti hundi á báðum viðburðum samanlagt.

Helgina 10.-11. september nk. verða haldnir tveir viðburðir á vegum Retrieverdeildarinnar, annars vegar veiðipróf á laugardeginum þar sem dómarinn Sigurður Magnússon dæmir próf við Villingavatn, fulltrúi HRFÍ verður Jens Magnús Jakobsson. Villingavatn er í klst akstri frá Reykjavík og er mjög skemmtilegt prófsvæði. Eins og venjuega á þessu prófi veitir Eukanuba verðlaun fyrir besta hund […]