Ársfundur Retrieverdeildar

Ársfundur Retrieverdeildarinnar fór fram í gær þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla og verður það síðasti fundurinn okkar þar því flutningar eru ráðgerðir um helgina.

Erna Sigríður Ómarsdóttir kom og hélt fyrir okkur skemmtilegt og áhugavert erindi um rallý hlýðni sem örugglega einhverjir eiga eftir að prófa af þeim sem mættu á fundinn.

Skýrsla ársins 2022 og ársreikningur voru bæði samþykkt einróma. Ágætar umræður sköpuðust um gagnagrunninn okkar og hvert við viljum stefna með hann en einnig hvernig við viljum koma á bættu uppslýsingaflæði hvað varðar heilsufarsupplýsingar og hundavef.is

Ný stjórn var kjörin og þau sem skipa stjórnina 2023-2024 eru
Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Karl Andrés Gíslason
Kjartan Ingi Lorange
Óli Þór Árnason
Sunna Birna Helgadóttir

Nefndir ársins 2023-2024

Sýninganefnd
Óli Þór Árnason
Sunna Birna Helgadóttir
Alda Gyða Úlfarsdóttir
Eva Björg Bragadóttir
Sólrún Dröfn Helgadóttir
Svava Guðjónsdóttir
Unnur Olga Ingvarsdóttir
Thelma Dögg Freysdóttir

Göngu- og skemmtinefnd
Íris Erlingsdóttir

Veiðinefnd
Víðir Làrusson. Formaður
Ævar Valgeisson. Varaform.
Heiðar Sveinsson
Vilhelm Jònsson
Gísli Màr Àrnason
þòrhallur Atlason
Guðmundur Ragnarsson
Arnar Tryggvason
Sigurður B Sigurðsson
Guðlaugur Guðmundsson
Dagný Hinriksdòttir
Þorsteinn Hafþòrsson
Finnbogi Llorens
Þorsteinn Þorsteinsson

Heilbrigðisnefnd
Sesselja Sigurðardóttir
Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Sigrún Guðlaugardóttir

Vefsíðunefnd
Olgeir Gestsson
Andrés Ævar Grétarsson
Sólrún Dröfn Helgadóttir
Karl Andrés Gíslason

Nokkuð góð mæting var á fundinn en samt var nóg af köku eftir þannig að töluvert fleiri mega láta sjá sig á næsta ári.

Góðar stundir!
Stjórn Retrieverdeildar