Dagskrá deildarsýningar 11. september

Dómar hefjast kl. 10.00 Hádegishlé ca. kl. 12-13. Hringur 1: Dómari Jan-Erik Ek Labrador Retriever hvolpar 6-9 mán. (12) Labrador Retriever rakkar (27) Hádegishlé Labrador Retriever tíkur (39) Ræktunar og afkvæmahópar (4) Hringur 2: Dómari Jim Richardson Labrador hvolpar 3-6 mán (9) Flat Coated Retriever hvolpar (4) Golden Retriever hvolpar (4) BIS ungviði BIS hvolpar […]

Sannkölluð Retrieverhelgi 10.-11. september nk., Retrieverbikarinn veittur stigahæsti hundi á báðum viðburðum samanlagt.

Helgina 10.-11. september nk. verða haldnir tveir viðburðir á vegum Retrieverdeildarinnar, annars vegar veiðipróf á laugardeginum þar sem dómarinn Sigurður Magnússon dæmir próf við Villingavatn, fulltrúi HRFÍ verður Jens Magnús Jakobsson. Villingavatn er í klst akstri frá Reykjavík og er mjög skemmtilegt prófsvæði. Eins og venjuega á þessu prófi veitir Eukanuba verðlaun fyrir besta hund […]

Stigahæstu hundar á sýningum 2022 þegar 3 sýningar eftir

Stigahæstu Retriever hundar þegar fjórar af sjö sýningum eru búnar. Með fyrirvara um villur. Golden Retriever:1) Zampanzar Apple Blossom 52 stig2) Wonder Famous Gold od Kamenné Hradby 49 stig3) Great North Golden Sunshine Hope 32 stig4) Majik Young at Heart 24 stig5) Golden Magnificent Every Teardrop is a Waterfall 23 stig Golden öldungur:1) Heartbraker De […]

Opnað fyrir skráningu á veiðipróf 202211

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 20221 sem haldið verður laugardaginn 10. september. Dómari verður Sigurður Magnússon fulltrúi HRFÍ verður Jens Magnús Jakobsson Prófsvæðið við Villlingavatn er um klukkutíma akstur frá Reykjavík og skemmtilegt svæði fyrir hunda og fólk. Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af […]

Veiðipróf 202208 og 09

Veiðipróf 202208 verður haldið á Murneyrum við Þjórsá á laugardaginn 6.ágúst og verður nafnakall kl.09.00 Ekið er í gegnum Selfoss frá Reykjavík og síðan upp Skeiðaafleggjara vegur númer 30. hægra megin um það bil 16 km frá gatnamótum. Verður vel merkt. Veiðipróf 202209 verður haldið við Þjórsá í landi Þrándarholts sunnudaginn 7.ágúst og er nafnakall […]

Opnað hefur verið fyrir próf 202210 við Draugatjörn 27.ágúst

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202210 sem haldið verður laugardaginn 27. ágúst. Dómari verður Halldór Björnsson fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange. Prófsvæðið við Draugatjörn á Hellisheiði, frábært og fjölbreytt prófsvæði og góð aðkoma. Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af Eukanuba. Aukalega verða ein […]

Nýr veiðiprófsdómari

Þórhallur Atlason hefur verið samþykktur af stjórn HRFÍ sem veiðiprófsdómari sækjandi hunda. Þórhallur óskaði eftir því að hefja dómaranám vorið 2021. Hann lauk verklegum þætti námsins með því að ganga með prófum undanfarin tvö sumur ásamt því að sækja dómaranámskeið í Noregi með öðrum dómaranemum núna í vor. Eftir að hafa lokið lokaprófi og fengið […]