Að baki er enn eitt flott veiðiprófasumar hjá okkur í Retrieverdeildinni, það er hvert ár áskorun til okkar sem erum félagar að sækja þá viðburði sem eru skipulagðir fyrir okkur og í ár var aðsókn heldur lakari en undanfarin ár. Engu að síður voru haldin 11 próf af 12 fyrirhöguðum og aðeins eitt sem þurfti […]
Meistarakeppni fyrir retriever hunda. það hefur lengi verið áhugi á að bæta við veiðiprófa starfið keppni meðal hunda í takt við það sem þekkt er í nágrannalöndum okkar. Veiðinefnd sameinaðist um að nú væri ráð að keyra á þetta, hafa jafnvel einfalt í upphafi til að geta svo byggt á því til lengdar. Stjórn deildarinnar […]
Að loknum 9 prófum af upphaflegum 12 eru línur að skýrast með stigahæstu hunda á veiðiprófum. Stigahæst er Kola með 61,4 stig úr 5 prófum. Reglur eru þær að eftir 5 próf er deilt í samanlögð stig með fjölda prófa og það síðan margfaldað með 5 til að fá út meðalgildi fyrir 5 próf. Þetta […]
Retrieverdeildin hélt sitt annað Hlýðnipróf í morgun. Dómari var Albert Steingrímsson, prófstjóri Erla H. Benediktsdóttir og Marta Sólveg Björnsdóttir var ritari. 4 hundar voru skráðir til leiks, einn í Brons og 3 hundar í Hlýðni-I. Sú nýbreytni var að 1.sæti fékk verðlaun sem Dýrheimar Royal Canin gáfu ásamt sínum borðum og t.h. Ljósavíkur Alda, eigandi […]
Nú er lokið seinni deginum í Húsafelli og úrslit komin inn. Dómari var Ole J. Andersen frá Noregi og setti hann upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum. 3 hundar voru í BFL, 1 í OFL og 6 í ÚFL-B. Fulltrúi HRFÍ var Kjartan I. Lorange. Prófstjórar voru Þórhallur Atlason og Heiðar Sveinsson. Seinni […]
Úrslit komin inn frá prófinu í dag við Sílatjörn. Ole J. Andersen setti upp krefjandi próf í öllum flokkum. Bestu hundar voru: BFL Kolkuós Púma með 1. einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson. OFL Kolkuós Prati með 2.einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson. ÚFL-B Kolkuós Lómur með 2. einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson Fulltrúi HRFÍ var Kjartan Ingi Lorange og […]
Að loknum 7 prófum af 12 eru línur að skírast með stigahæstu hunda á veiðiprófum. Stigahæstur er Ljósavíkur Nínó með 58,2 stig úr 6 prófum. Reglur eru þær að eftir 5 próf er deilt í samanlögð stig með fjölda prófa og það síðan margfaldað með 5 til að fá út meðalgildi fyrir 5 próf. Þetta […]
Deildarsýningin 2016 var haldin við Brautarholt á Skeiðum. Dæmdir voru um 70 hundar, dómari var Vidar Grundetjern frá Noregi, Sýningarstjóri og ritari Lilja Dóra Halldórsdóttir, hringstjóri Auður Sif Sigurgeirsdóttir. Sýningarnefnd stóð fyrir pylsuveislu í hádeginu fyrir gesti sem var stutt af Hyundai og Hópbílum. Einnig var að vanda grillveisla sem sýningarnefnd stóð fyrir um kvöldið […]
Búið er að setja inn úrslit frá prófi 201606 sem var haldið á Murneyrum í dag. Próf þetta var liður í Deildarviðburði deilarinnar 2016 sem hófst með deildarsýningu 25 júní við Brautarholt á Skeiðum. Þar dæmid Vidar Grundetjern um 70 hunda og eru úrsliti væntanleg innan tíðar. Til að koma svona viðburði á koppinn koma […]
Prófi er lokið seinni daginn þessa helgi á Melgerðismelum. Það var sami háttur á og á laugardeginum, Halldór Garðar Björnsson dæmdi BFL og Kaj Falk Anreasen dæmdi OFL og ÚFL-B. Báðir settu upp frábær próf á nyrðra svæði þeirra norðanmanna. Besti hundar: BFL Veiðifélaginn Þoka með 1 einkun, eigandi Orri Blöndal, OFL Veiðifélaginn Garpur með […]