Búið að opna fyrir próf 201906-7 að Melgerðismelum

Búið er að opna fyrir skráning á veiðipróf 201906 og 7 sem haldin verða við Melgerðismela 22 og 23.júní n.k. Dómair verður Øyvind Veel frá Noregi, Fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, Prófstjórar: Fanney Harðardóttir 8611396 og Ragnar Þorgrímsson 8976046 Að þessu sinni er þetta próf hápunktur sumarstarfsins hjá deildinni og alltaf einstaklega gaman að koma norður í […]

Skráning hafin fyrir námskeið 6. og 7. júlí

Opnað hefur verið fyrir Retrievernámskeið með Heidi Kvan og Bjarne Holm helgina 6. og 7. júlí Skipulag: BFL: Hundar sem eru orðnir 12 mánaða. Frá algjörum byrjendum til hunda sem hafa tekið þátt í byrjendaflokki. -Viðmiðunarfjöldi er 10 manns með hunda OFL eða lengra komnir: -Viðmiðunarfjöldi er 6-8 manns með hunda. Áhorfendur án hunds -Viðmiðunarfjöldi […]

Úrslit frá veiðiprófum helgarinnar 201903 og 04

Um helgina voru haldin tvö veiðipróf við Hvammsvík í Hvalfirði. Dómari báða dagana var Lars Norgaard, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson og prófstjórara voru Gunnar Örn Arnarson og Kári Heiðdal. Ágæt mæting var og prófað í öllum flokkum. Bestu hundar á laugardaginn voru: BFL Huntingmate Atlas með 1.einkun, eigandi og stjórnandi Jens Magnús Jakobsson OFL […]

Tvö próf um næstu helgi við Hvammsvík í Hvalfirði

Nú um helgina verða haldin tvö próf við Hvammsvík í Hvalfirði. Laugardaginn 11.maí verður próf 201903 haldið og er nafnakall kl 9.00 sá háttur verður hafður á að við nafnakall verður dregið um rásröð í hverjum flokki. Sunnudaginn 12.maí verður próf 201904 haldið og er nafnakall kl.9.00 dregið verður um rásröð aftur þennan dag. Prófað […]

Aðalfundur HRFÍ

Kæru félagar, Aðalfundur HRFÍ verður haldinn 15.maí 2019 í hátíðarsal Verlsunarskóla Íslands og hefst kl.20.00, það má sjá nánari upplýsingar um hann á heimsíðu HRFÍ hér. Það er alltaf svo að ekki eiga allir heimangengt, utankjörfundaratkvæðagreiðsla er möguleg á skrifstofu HRFÍ og má sjá upplýsingar um það hér. Eitt af því sem fer fram á […]

Búið að opna fyrir próf 201905

Opið er fyrir skráningu á veiðipróf 201905 sem haldið verður við Seltjörn 1.júní n.k. Dómari verður Hávar Sigurjónsson, fulltrúi HRFÍ Sigurmon M. Hreinsson og prófstjóri Heiðar Sveinsson sími 8255219 Seltjörn er skemmtilegt prófsvæði við afleggjarann af Reykjanesbraut til Grindavíkur og er það von okkar að áframhald verði á góðum skráningum. Opið verður fyrir skráningu til […]

Búið að opna fyrir vinnupróf (WT) 221902

Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnupróf (WT) 221902 sem haldið verður við Straum í Straumsvík 22.maí n.k. Dómarar eru skráðir Sigurður Magnússon og Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri Gunnar Örn Arnarson Þetta er kvöldpróf sem hentar mörgum sem ekki eiga heimangengt um helgar. Prófstjóri mun kynna nánar tilhögun og tímasetningar sem gætu meðal annars ráðist af […]

Skeiðháholt, leiðarlýsing próf 201902

Þegar komið er frá Reykjavík (þjóðvegur 1) er afleggjarinn að Flúðum (Skeiðavegur, þjóðvegur 30) tekinn, þá beygt niður til hægri að Blesastöðum, það er ekið í gegnum hlaðið á Blesastöðum og í átt að Þjórsá, sjá myndir. Prófstjóri mun setja fána við afleggjarann að Blesastöðum til að auðkenna staðinn sem beygt er til að komast […]