Skeiðháholt, leiðarlýsing próf 201902

Þegar komið er frá Reykjavík (þjóðvegur 1) er afleggjarinn að Flúðum (Skeiðavegur, þjóðvegur 30) tekinn, þá beygt niður til hægri að Blesastöðum, það er ekið í gegnum hlaðið á Blesastöðum og í átt að Þjórsá, sjá myndir.
Prófstjóri mun setja fána við afleggjarann að Blesastöðum til að auðkenna staðinn sem beygt er til að komast niður á prófsvæðið.
Öllum velkomið að koma og fylgjast með. Prófið verður sett klukkan 9:00.