Aðalfundur HRFÍ

Kæru félagar,

Aðalfundur HRFÍ verður haldinn 15.maí 2019 í hátíðarsal Verlsunarskóla Íslands og hefst kl.20.00, það má sjá nánari upplýsingar um hann á heimsíðu HRFÍ hér.

Það er alltaf svo að ekki eiga allir heimangengt, utankjörfundaratkvæðagreiðsla er möguleg á skrifstofu HRFÍ og má sjá upplýsingar um það hér.

Eitt af því sem fer fram á aðalfundi er kjör til stjórnar, upplýsingar um frambjóðendur má finna á heimasíðu HRFÍ hér

HRFÍ er félagið okkar, með því að styðja við félagið og vinna með því styrkjum við grunn alls starfs með hundana okkar.  Við hvetjum ykkur því öll að kynna ykkur starfið, taka þátt og koma ykkar sjónarmiðum á framfæri.