Breyting á nafnakalli laugardaginn 11.maí próf 201903

Flugi dómara sem er að koma frá Danmörku hefur verið seinkað og ljóst að hann verður ekki kominn á hótel fyrr en um miðja nótt.

Prófstjórar hafa því í samráði við dómara seinkað nafnakalli laugardaginn 11.maí til 10.30.

á sunnudeginum 12.maí verður nafnakall á hefðbundnum tíma kl.9.00

 

Prófstjórar.