Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202210 sem haldið verður laugardaginn 27. ágúst. Dómari verður Halldór Björnsson fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange. Prófsvæðið við Draugatjörn á Hellisheiði, frábært og fjölbreytt prófsvæði og góð aðkoma. Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af Eukanuba. Aukalega verða ein […]
Category Archives: Fréttir
Þórhallur Atlason hefur verið samþykktur af stjórn HRFÍ sem veiðiprófsdómari sækjandi hunda. Þórhallur óskaði eftir því að hefja dómaranám vorið 2021. Hann lauk verklegum þætti námsins með því að ganga með prófum undanfarin tvö sumur ásamt því að sækja dómaranámskeið í Noregi með öðrum dómaranemum núna í vor. Eftir að hafa lokið lokaprófi og fengið […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202208 og 09 sem haldin verða helgina 6. og 7. ágúst nk. Dómari verður Susanne Andersen frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ verður Sigurður Magnússon, prófstjóri Víðir Lárusson. Þessi próf verða við Þjórsá og nákvæm staðsetning kemur fram hjá prófstjóra þegar nær dregur. Að venju verða veitt verðlaun fyrir […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 202207 sem haldið verður laugardaginn 9. júlí við Sílatjörn í Borgarfirði. Dómari verður Sigurmon Hreinsson fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange, prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. Prófsvæðið við Sílatjörn er skemmtilegt og fallegt og aðkoma mjög góð. Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á prófin 202205-06 sem haldin verða helgina 25. og 26. júní nk. Dómarar verða Sigurmon Hreinsson fyrri daginn og Margrét Pétursdóttir seinni daginn, þau eru svo fulltrúar HRFÍ dagana sem þau eru ekki fyrsti dómari, prófstjóri Fanney Harðardóttir. Þessi próf verða í Eyjafirði og nákvæm staðsetning kemur fram hjá […]
Næstu próf 202203 og 04 verða haldin við Tjarnhóla báða dagana. Vatnsstaða á Tjarhólum er góð í báðum tjörnum. Tjarnhólar eru einstaklega áhorfendavænir fyrir veiðipróf og vonumst við eftir að sjá góða aðsókn. Dómari verður Trine-lise Tryterud frá Noregi, fulltrúi HRFÍ Halldór Björnsson og prófstjóri Guðrún Ragnarsdóttir. Eins og áður þetta sumar verður notast við […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á prófin 202202-03 sem haldin verða helgina 4 og 5. júní nk. Dómari verður Trine-lise Tryterud frá Noregi, fulltrúi HRFÍ Halldór Björnsson og prófstjóri Guðrún Ragnarsdóttir. Þetta próf er fyrirhugað að verði í nágrenni Reykjavíkur og var Draugatjörn eini ákveðni staðurinn. Við skoðun kom í ljós að álftapar er […]
Prófstjóri hefur ákveðið í samr´áði við formann veiðinefndar að fella niður próf 202202 sem halda átti við Tjarnhóla 14. maí 2022. Ástæða er dræm skráning á prófið en aðeins 2 þátttakendur höfðu skr´áð sig. Fyrir hönd prófstjóra
Hringur 1Dómari : Margaret Brown 10:00Labrador Retriever Hádegishlé eftir ungliða tíkur Áætlað að dómar hefjist aftur kl. 13:00 Hringur 2Dómari : Liam Moran 10:00Labrador Retriever ungviði og hvolparGolden Retriever hvolparBIS HvolparNova Scotia Duck Tolling Retriever Hádegishlé Áætlað að Golden Retriever hefjist kl. 13:00 Áætlað er að BIS úrslit hefjist um 15:30BIS ungliðiBIS veiðihundurBIS öldungurBIS afkvæmahópurBIS […]
Kæru félagar,Í ljósi þeirrar stöðu og tilmæla frá MAST varðandi fuglaflensu tilfelli hefur stjórn Retrieverdeildar og Stjórn HRFÍ samþykkt að notuð verði „dummy“ í næstu prófum í stað fugla og stjórn HRFÍ samþykkt undanþágu frá reglum þar að lútandi. Allavegana meðan þessi óvissa um framgang þessarar pestar er að ræða. Við munum því nota „dummy“ […]