Úrslit á veiðiprófi 202301

Í dag stóð Retrieverdeildin fyrir fyrsta veiðipróf ársins númer 202301.

Prófið var haldið við Straum sunnan við Reykjanesbrautina. Prófdómari var Kjartan I. Lorange, fulltrúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason.

Þátttakendur voru 9, 8 labrador hundar og einn Golden.

4 hundar voru í BFL, 3 í OFL og 2 í ÚFL.

Úrslit eru komin inná síðuna hér

Dómari valdi bestu hunda í flokkum.

í BFL var Coolwater’s Ljosavikur Cono besti hundur með 1.einkunn, stjórnandi Ingólfur Guðmundsson

í OFL var Brekkubyggðar Nói besti hundur mðe 3.einkunn, stjórnandi Halldór Halldórsson

í ÚFL-b var OFLW-19 FTW-20 ISFTCH Heiðarbóls Dimma best með 1.einkunn, stjórnandi Heiðar Sveinsson

við þökkum öflugu starfsfólki, þátttakendum og styrktaraðilum fyrir daginn.

á mynd: Halldór og Nói, Heiðar og Dimma, Kjartan dómari, Ingólfur og Hunter (Cono) og Þórhallur prófstjóri

Til hamingju öll með hundana og daginn

www.eukanuba.is www.bendir.is