Úrslit á veiðiprófi 202302

Í dag fór fram veiðipróf á vegum deildarinnar sem haldið var við Seltjörn á Reykjanesi.

Dómari var Margrét Pétursdóttir, fullt´rúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Heiðar Sveinsson, prófstjóri í ÚFL-b var Ævar Valgeirsson.

Margrét setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum og voru prófaði í dag 12 hundar. 6 hundar í BFL, 4 hundar í OFL og 2 hundar í ÚFL-b.

Bestu hundar í flokkum voru.

BFL Hrafnsvíkur Carmen Mía með 1.einkunn, stjórnandi Guðlaugur Guðmundsson

OFL Heiðarbóls Max með 1.einkunn, stjórnandi Gylfi Kristjánsson

ÚFL-b ISFTCH OFLW-19 FTW-20 Heiðarbóls Dimma með 1.einkunn, stjórnandi Heiðar Sveinsson

Önnur úrslit eru komin inná heimasíðu ásamt umsögnum.

Kærar þakkir til dómara, fulltrúa, þátttakenda og starfsfólks á prófinu.

Frábær Retrieverdagur að baki þar sem fólk og hundar nutu sín.

www.bendir.is

www.Eukanuba.is

´A mynd, Margrét dómar, Guðlaugur og Mía, Gylfi og Max, Heiðar og Dimma, Sigurður fulltrúi.