Samtals hafa 33 hundar tekið þátt í ár og skráningar eru 98 í heildina. Á sama tíma í fyrra höfðu 36 hundar tekið þátt og skráningar voru 75. Aðeins 3 ár hafa verið með meiri skráningu á fyrstu 8 prófin og hefur skráning verið nokkuð jöfn yfir tímabilið. 11 hundar hafa komið nýir inn sem […]
Category Archives: Fréttir
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202308 sem haldið verður 8. júlí við Sílatjörn í Borgarfirði. Dómari verður Sigurður Magnússon og fulltrúi HRFÍ verður Halldór Björnsson. Prófstjóri verður Kári Heiðdal Að venju verða veitt verðlaun fyrir besta hundi í flokki og eru þau veitt af Eukanuba. Sílatjörn bíður uppá skemmtilegt prófsvæði og […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202306 – 7 sem haldin verða 24 og 25 júní í landi Berjaklappar í Eyjafirði, rétt innan við Akureyri. Dómari verður Halldór Björnsson fyrri dag og Þórhallur Atlason seinni daginn. Þeir eru svo fulltrúar hjá hvor öðrum. Prófstjórar verða Fanney Harðardóttir og Sigurður B Sigurðsson Að venju […]
Nýr og glæsilegur farandgripur verður veittur á næstu deildarsýningu fyrir bestan árangur á veiðiprófi og á sýningu. Gripurinn mun leysa af Hólabergsbikarinn sem var veittur í síðasta skiptið á síðustu deildarsýningu. Gripurinn er gefinn af Guðrúnu Björgu Ragnarsdóttur og hennar ræktun, Klettavíkur ræktuninni. Hér er um íslenskt handverk að ræða og er teiknaður af Kristrúnu […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202304 – 5 sem haldin verða laugardaginn 3 júní við Hringatjarnir við Villingavatn og sunnudaginn 4 júní. maí við Tjarnhóla. Dómari verður Bjarne Holm frá Noregi, fulltrúar HRFÍ verða Kjartan I. Lorange á laugardeginum og Margrét Pétursdóttir á sunnudeginum. Prófstjórar verða Þórhallur Atlason og Heiðar Sveinsson Prófsvæðið […]
Í dag fór fram veiðipróf á vegum deildarinnar sem haldið var við Seltjörn á Reykjanesi. Dómari var Margrét Pétursdóttir, fullt´rúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Heiðar Sveinsson, prófstjóri í ÚFL-b var Ævar Valgeirsson. Margrét setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum og voru prófaði í dag 12 hundar. 6 hundar í BFL, […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf nr. 202302 sem haldið verður laugardaginn 13. maí við Skeiðháholt á Skeiðum. Dómari verður Þórhallur Atlason fulltrúi HRFÍ verður Sigurmon M. Hreinsson Prófstjóri verður Ævar Valgeirsson Prófsvæðið við Skeiðháholt er um það bil 60 mínútna akstur frá Reykjavík. Gott prófsvæði með góðu aðgengi og aðstöðu. Að venju verða […]
Í dag stóð Retrieverdeildin fyrir fyrsta veiðipróf ársins númer 202301. Prófið var haldið við Straum sunnan við Reykjanesbrautina. Prófdómari var Kjartan I. Lorange, fulltrúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason. Þátttakendur voru 9, 8 labrador hundar og einn Golden. 4 hundar voru í BFL, 3 í OFL og 2 í ÚFL. Úrslit eru […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á annað próf tímabilsins nr 202302 sem haldið verður laugardaginn 22. apríl við Seltjörn. Dómari verður Margrét Pétursdóttir fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange Prófstjóri verður Heiðar Sveinsson. Prófsvæðið við Seltjörn er um það bil 45 mínútna akstur frá Reykjavík við afleggjarann til Grindavíkur af Reykjanesbrautinni. Gott aðgengi og gott […]
Ársfundur Retrieverdeildarinnar fór fram í gær þann 22. mars á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla og verður það síðasti fundurinn okkar þar því flutningar eru ráðgerðir um helgina. Erna Sigríður Ómarsdóttir kom og hélt fyrir okkur skemmtilegt og áhugavert erindi um rallý hlýðni sem örugglega einhverjir eiga eftir að prófa af þeim sem mættu á fundinn. […]