Dagskrá deildarsýningar 18. maí

Dagskrá deildarsýningar Retrieverdeildar 2024

Dómar hefjast kl. 10:00

Hringur 1

Dómari : Hans Stigt

Labrador 

Hringur 2

Dómari : Catherine Collins

Labrador ungviði

Labrador hvolpar

Flat-Coated Retriever

Golden Retriever

Úrslit eru áætluð um 14:00 eða fljótlega eftir að dómum lýkur.

BIS ungviði

BIS hvolpur

BIS ungliði

BIS vinnuhundur

BIS ræktunarhópur

BIS öldungur

BIS