Stigaskor á veiðiprófum 2024

Til gamans hafa verið tekin saman stig á veiðiprófum ársins.

Að loknum 7 prófum er þetta staðan og 4 próf eftir á tímabilinu.

Heiðarbóls Max í fyrsta sæti með 42 stig

Himna Só í öðru sæti með 36,7 stig

 Drakeshead Fisk Of Leacaz í þriðja með 33 stig.

Reglur um stigagjöf má finna á síður deildarinnar hér

Gaman að sjá hvað margir nýliðar hafa komið til okkar í ár, gangi ykkur öllum sem best á komandi prófum og til hamingju með ykkar hunda.