19.október n.k. verður Meistarakeppnin haldin og um kvöldið verður kvöldverður frá Grillvagninum. Stigahæsti hundur á veiðiprófum 2019 verður heiðraður. Munið að fara vel eftir leiðbeiningum við skráningu og greiða gjaldið núna inná reikning deildarinnar en ekki reikning HRFÍ. Reiknisnúmer Retrieverdeildar HRFÍ er 0322-26-010809, kt: 610809 0490
Category Archives: Fréttir
Í blíðunni í morgun kláraði Retrieverdeildin síðasta veiðipróf ársins við Tjarnhóla. Sigurmon M. Hreinsson dæmdi, fulltrúi var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Þórhallur Atlason. Prófað var í BFL og OFL. Bestu hundar voru. BFL, Ljónshjarta Fluga með 1.einkun, eigandi og stjórnandi Guðmundur Ragnarsson OFL, Klettavíkur Kara með 1.einkun, eigandi og stjórnandi Karl Andrés Gíslason. Það […]
Næsta veiðipróf verður flutt frá Tjörn að Tjarnhólum. Tjarnhólar eru á Nesjavallaleið hægra megin þegar ekið er austur, sjá kort. Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson Fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson Prófstjóri Þórhallur Atlason Skráning er mjög góð og verður prófað í byrendaflokki ásamt opnum flokki. Eins og áður í sumar má búast við að notaðar […]
Retrieverdeildin stóð fyrir deildarsýningu sem haldin var í Reiðhöll hestamannafélagsins Mána í Reykjanesbæ í dag. Aðstaðan í höllinni var öll til fyrirmyndar og Lene Grönholm sá um veitingasölu sem var fyrsta flokks og á miklar þakkir fyrir sem og öll sýningarnefnd sem stóð mjög vel að þessu öllu. Gerde Groenweg frá Hollandi dæmdi og með […]
19.október n.k. verður Meistarakeppnin haldin, hún er einskonar uppskeruhátið veiðiprófanna. Staðsetning er áætluð við Sólheimakot. Stefnt er að því að halda hana með sama hætti og verið hefur, það er prófað í tveimur flokkum um daginn og svo matur, verðlaun og eitthvað meira um kvöldið. Að auki verður sá háttur hafður á að verðlaun fyrir […]
Deildarsýning Retrieverdeildar 2019 verður haldin næstkomandi laugardag, þann 28. september í Reiðhöll hestamannafélagsins Mána í Keflavík, Sörlagrund 6. Sýningin hefst kl. 09:00 á keppni ungra sýnenda sem Theodóra Róbertsdóttir dæmir, keppt verður í bæði yngri og eldri flokki og byrjum við á eldri sýnendum. Skráning á sýninguna var frábær, eða 96 hundar ! Þar sem […]
Opnað hefur verið fyrir skráning á síðasta veiðipróf tímabilsins númer 201913. Prófið verður haldið við Tjörn sem er í Bláskógabyggð rétt við Syðri- Reyki 5.október n.k. Dómari verður Sigurmon Hreinsson, prófstjóri Þórhallur Atlason það var frábær mæting á síðast próf sem var haldið við Villingavatn og nú er að klára vertíðina með stæl og undirbúa […]
Í dag fór fram veiðipróf við Hnjúkatjörn rétt við Blönduós. Prófdómari var Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson. 6 hundar tóku þátt í prófi, 5 í BFL og 1 í OFL. Bestu hundar í flokkum voru: BFL Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhouse með 1.einkun, eigandi Ingólfur Guðmundsson, stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson. OFL Klettavíkur […]
Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 201912 við Villingavatn sem verður haldið 14.september n.k. Dómari verður Kjartan I. Lorange, prófstjóri Kári Heiðdal. Villingavatn á þessum tíma ætti að vera laust við flugur, svo nú skundum við á Villingavatn sem aldrei fyrr.
Í dag var haldið veiðipróf 201910 við Þrándarholt á bökkum Þjórsá. Jens Magnús Jakobsson var dómari og setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum. Fulltrúi HRFÍ var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson Úrslit eru komin inná Retriever síðuna, bestu hundar í flokkum voru eftirfarandi. BFL Bergmáls Blíða Ronja með 1.einkun, eigandi […]