Í gær lauk 2 daga prófhelgi sem var haldin í Flókadal í Borgarfirði. Dómari var Lars Nordenhof frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange,prófstjórar Kári Heiðdal og Vilhelm Jónsson. Þátttaka var mjög góð og var prófað í öllum flokkum. Úrslit eru komin innásíðuna. Bestu hundar í flokkum voru: · BFL Ljónshjarta Kjarval með 1. einkunn eigandinÞorsteinn […]
Category Archives: Fréttir
Úrslit eru komin inn frá veiðiprófi dagsins við Bláfinnsvatn. Dómari Lars Nordenhof setti upp krefjandi og skemmtileg próf í öllum flokkum. Svæðið var nokkuð erfitt yfirferðar en aðstæður annars mjög góðar. Bestu hundar í flokkum voru í BFL Skjaldar Emma með 1.einkunn, eigandi Elmar Einarsson, í OFL Heiðarbóls Katla með 2. einkunn, eigandi Guðlaugur Guðmundsson, […]
Næstu veiðipróf númer 202008 og 09 verða haldin við Bláfinnsvatn í Flókadal. Dómari verður Lars Nordenhof frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange, prófstjórar eru Kári Heiðdal og Vilhelm Jónsson. Nafnakall verður kl.9.00 báða dagana og prófað er í öllum flokkum. Skráningar eru góðar, það er þörf á hjálparhundum í OFL og ÚFL-B og […]
Opið er fyrir skráningu á próf 202010 sem haldið verður við Blönduós 5.september n.k. Dómari verður Kjartan I. Lorange, fulltrúi Sigurmon M. Hreinsson og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson.
Allir sem rækta ættbókarfærða retriever hvolpa hjá HRFÍ geta fengið gefins góðan bækling „Til hamingju með hvolpinn“ sem er gefinn út af Retrieverdeild HRFÍ. Þetta er stutt kynning á retriever hvolpum og ummönnun þeirra fyrir byrjendur. Þessi bæklingur var upphaflega þýddur og staðfærður af Halldóri Björnssyni, Leifi Þorvaldssyni og Sigurði Magnússyni fyrir deildina. Hann var […]
Það er vesen á heimasíðunni og erfitt að skrá sig á próf. Það er í vinnslu hjá vefstjóra að finna út úr þessu en á meðan er þetta með þessum hætti að dettur út og inn. Það verður opið fyrir skráningu þar til annaðkvöld vegna þessa vandræða og endilega vaktið þetta og grípið tækifærið þegar […]
í dag var haldið veiðipróf við Tjarhóla númer 202007. Dómari var Sigurður Magnússon, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson. 16 hundar voru skráðir í dag allt labrador. 8 hundar í BFL og fengu allir einkunn 7 1.einkunn og einn 2.einkunn, Besti hundur í flokki var Hrafnsvíkur Ben með 1.einkunn, stjórnandi Kristján Smárason. […]
Opið er fyrir skráningu á veiðipróf 202008 og 09 sem verða haldin við Bláfinnsvatn í Flókadal, 15. og 16. ágúst n.k.. Þetta er nýtt svæði og verður spennandi að koma á nýjar slóðir. Dómari verður Lars Nordenhof frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange, prófstjóri Kári Heiðdal. Eins og venja er fær besti hundur […]
Deildarsýning retrieverdeildar er áætluð 26.september 2020. Hún verður haldin í Reiðhöll hestamannafélagsins Mána í Keflavík, Sörlagrund 6. Dómari verðu Jan-Erik Ek frá Svíþjóð, hann hefur dæmt í mörg ár á norðurlöndum og víðar, sérfróður um retrieverhunda og hefur verið virkur labrador ræktandi. 27.september er svo veiðipróf 202011, dómari verður Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi Sigurður Magnússon […]
Úrslit og umsagnir eru komnar inn frá sunnudeginum 5.júlí í Húsafelli. Sigurður Magnússon setti upp skemmtileg próf í öllum flokkum og sem fyrr voru hundar í öllum flokkum á háum standard ásamt stjórnendum. bestu hundar í flokkum voru: BFL Ljónshjarta Lea með 1.einkunn, eigandi og stjórnandi Víðir Lárusson OFL BFLW-19 Huntingmate Atlas með 1.einkunn, eigandi […]