Bendir samstarfsaðili

Við höldum áfram að kynna samstarfsaðila okkar.

Bendir verslun með hundavörur hefur staðið við bakið á deildinni síðast frá stofnun verslunarinnar.

Í Bendi má finna vörur til þjálfunar á veiði og vinnuhundum ásamt allskonar varning fyrir besta vin okkar.

Retrieverdeildin þakkar fyrir stuðninginn og hlakkar til frekara samstarfs.