opið fyrir próf 202102

Opnað hefur verið fyrir próf 202102 sem haldið verður við Tjarnhóla 15.maí nk.

Dómari verður Hávar Sigurjónsson, fulltrúi HRFÍ verður Halldór G. Björnsson, prófstjóri verður Ævar Valgeirsson

Eukanuba mun að vanda gefa verðlaun fyrir bestu hunda, að auki er þetta eitt af þeim prófum sem við köllum FA prófin og Veiðihúsið Sakka og Final Approach veita vegleg aukaverðlaun fyrir bestu hunda í flokki og gefur prófinu FA brag.