Author Archives: Sunna Birna Helgadóttir

Ársfundur Retrieverdeildar

Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 20. febrúar í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 19:30. Dagskrá Við hvetjum sem flesta til að mæta og bjóða sig fram í stjórn eða eitthvað af þeim skemmtilegu nefndum sem eru starfandi innan deildarinnar. Það er alltaf pláss fyrir nýtt fólk í nefndum og allir velkomnir. Það þarf ekki […]

Stigahæstu hundar á sýningum árið 2024

Eftir sýninguna 28. desember er orðið ljóst hverjir eru stigahæstu hundar deildarinnar á sýningum þetta árið. Til hamingju öll! Labrador1 sæti Big Ben Ambasadorius 104 stig2 sæti Hrísnes Skuggi II 69 stig3 sæti Ciboria’s Oliver 64 stig Labrador Ungliði1 sæti Kría 17 stig2 sæti Gullhaga Alba 14 stig3-4 sæti Stekkjardals Elsa/Ugolin Du Moulin Sault 12 […]

Dagskrá deildarsýningar 18. maí

Dagskrá deildarsýningar Retrieverdeildar 2024 Dómar hefjast kl. 10:00 Hringur 1 Dómari : Hans Stigt Labrador  Hringur 2 Dómari : Catherine Collins Labrador ungviði Labrador hvolpar Flat-Coated Retriever Golden Retriever Úrslit eru áætluð um 14:00 eða fljótlega eftir að dómum lýkur. BIS ungviði BIS hvolpur BIS ungliði BIS vinnuhundur BIS ræktunarhópur BIS öldungur BIS

Ársfundur deildarinnar og heiðrun stigahæstu hunda

Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. febrúar í sal HRFÍ að Melabraut 17 kl. 20:00. Dagskrá Kosning fundastjóra og ritara Skýrsla stjórnar og ársreikningur Breytingartillögur Kosið til stjórnar, 3 sæti laus til tveggja ára Kosið í nefndir (sýninganefnd, veiðinefnd, göngunefnd og vefsíðunefnd) Önnur mál Hlé Heiðrun stigahæstu hunda 2023 Við hvetjum sem flesta til að […]

Dagskrá Jólasýningar 2023

Dagskrá Jólasýningar 2023 Staðsetning : Melabraut 17, 220 Hafnarfirði Dómari : Andrzej Stępiński Dómar hefjast kl. 13:00 Nova Scotia Duck Tolling Retriever (1) Flat-Coated Retriever (1) Golden Retriever (28) Labrador ungviði (4) Labrador hvolpar (5) BIS ungviði BIS hvolpar HLÉ  Dómar hefjast að nýju kl. 16:00 Labrador (61) Áætlað að úrslit hefjist kl. 19:00 BIS […]

Sýnendanámskeið með Fanny

Sýnendanámskeið með Fanny Hellström de Wolf helgina 30. sept og 1. okt. Haldið í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17. Laugardagur 30. september 9-11 golden retriever vanir 11-13 golden retriever byrjendur 14-17 golden retriever grooming Sunnudagur 1. oktober 9-11 labrador + flat-coated byrjendur  11-13 labrador + flat-coated vanir  14-17 ungir sýnendur (ekki nauðsynlegt að koma með […]

Dagskrá deildarsýningar 2021

Deildarsýning Retrieverdeildarinnar verður haldin laugardaginn 18. september í Reiðhöll Mána að Mánagrund í Keflavík. Sven Slettedal dómari og labrador ræktandi frá Noregi kemur og dæmir. Sven hefur átt Labrador síðan 1967 og ræktar undir ræktunarnafninu Fieldvalley. Hér er hægt að kynna sér Sven og hans ræktun : http://www.fieldvalley.no/sistenytt.php Vegna mikillar skráningar mun Lilja Dóra dæma […]

Deildarsýning Retrieverdeildarinnar 18. september

Deildarsýningin 2021 verður haldin þann 18. september í reiðhöllinni Mánagrund í Keflavík. Sven Slettedal dómari og labrador ræktandi frá Noregi kemur og dæmir. Það er opið fyrir skráningar! Athugið skráningaferstur er til 23:59 þann 5. september. Boðið verður upp á keppni ungra sýnenda í báðum aldursflokkum, hvolpaflokk frá 3. mánaða aldri, afkvæmahópa, ræktunarhópa og parakeppni. […]