Dagskrá deildarsýningar 2021

Deildarsýning Retrieverdeildarinnar verður haldin laugardaginn 18. september í Reiðhöll Mána að Mánagrund í Keflavík.

Sven Slettedal dómari og labrador ræktandi frá Noregi kemur og dæmir. Sven hefur átt Labrador síðan 1967 og ræktar undir ræktunarnafninu Fieldvalley. Hér er hægt að kynna sér Sven og hans ræktun : http://www.fieldvalley.no/sistenytt.php

Vegna mikillar skráningar mun Lilja Dóra dæma hvolpana.

Karen Ösp Guðbjartsdóttir dæmir unga sýnendur.

Dagskrá deildarsýningar Retrieverdeildar 2021

Hringur 1

Dómari : Sven Slettedal

10:00  

Nova Scotia Duck Tolling Retriever

Flat Coated Retriever

Golden Retriever

Hádegishlé

13:00 

Labrador Retriever

Hringur 2

Dómari : Karen Ösp Guðbjartsdóttir

9:00 Keppni ungra sýnenda eldri flokkur

        Keppni ungra sýnenda yngri flokkur

Dómari : Lilja Dóra Halldórsdóttir

10:00 

Ungviði og hvolpar 

   Golden Retriever

    Labrador Retriever

BIS ungviði

BIS hvolpar

Áætlað er að BIS úrslit hefjist upp úr 16:00

BIS ungliði

BIS par

BIS afkvæmahópur 

BIS ræktunarhópur 

BIS veiðihundur 

BIS öldungur 

BIS