Meistarasýning Retrieverdeildar

Nú er opið fyrir skráningar hundavefur.is á retrieversýninguna sem haldin verður þann 7. maí í Keflavík. Síðasti skráningadagur er sunnudagurinn 17. apríl. Það er um að gera að skrá fyrir páskafrí þar sem ekki verður hægt að fá aðstoð frá skrifstofunni í páskafríinu. Einnig þarf að vera búið að greiða árgjaldið til HRFÍ til þess […]

Opnað fyrir próf 202201

Opnað hefur verið fyrir skráningu á fyrsta próf tímabilsins sem verður haldið við Seltjörn laugardaginn 23. apríl n.k. Dómari verður Kjartan I. Lorange, fulltrúi HRFÍ Halldór G. Björnsson og prófstjóri Heiðar Sveinsson. Það er alltaf spennandi að hefja prófvertíðina og við Seltjörn er fínt prófsvæði sem gefur góða yfirsýn yfir veiðiprófin. Þetta er upphaf af […]

Dómarakynning fyrir Meistarasýninguna 7. maí.

Dómararnir á Meistarasýningu Retrieverdeildarinnar í maí hafa bæði ræktað og dæmt retrieverhunda í mörg ár og eru algjörir sérfræðingar í tegundunum. Það verður mjög spennandi að fá þau til landsins og dæma hundana okkar. Hér er stutt kynning á dómurunum en ég mæli með að skoða heimasíðurnar þeirra ef að fólk vill kynna sér ræktunina […]

Sýningadagskrá 2022

Glæsileg dagskrá Retrieverdeildar hefur verið samþykkt af stjórn HRFÍ. Það verður nóg að gera hjá fólki að sýna og æfa sig á árinu. Sú nýjung verður á þessu ári er að boðið verður upp á tvær deildarsýningar og ef allt gengur upp tvö sýninganámskeið með erlendum þjálfurum. Einnig er sú nýjung á vegum HRFÍ að […]

Ársfundur Retrieverdeildar 2022

Ársfundur Retrieverdeildarinnar verður haldinn þann 15. mars á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla 15 kl. 20:00. Dagskrá fundarins : Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir árið 2021. Farið yfir rekstrarreikning 2021. Umræður og hugmyndir um þarfir okkar til húsnæðis og aðstöðu tilæfinga. Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Tvö sæti laus í stjórn til tveggja ára. Val í nefndir. […]

Hundavefur.is kominn í gagnið

Nú er hundavefur.is kominn í gagnið. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur félagsmenn þar sem allar upplýsingar um hundana okkar munu koma þar inn. Allir hundar sem fóru í augnskoðun núna í haust eru komnir með augnvottorðið sitt inn á hundavefinn. Þeir hundar sem af einhverri ástæðu voru með niðurstöðurnar skráðar á blað munu fá […]

Meistarakeppni – uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð veiðiprófatímabilsins var haldin í gær og kallast Meistarakeppni Retrieverdeildar. Keppnin fór fram við Sólheimakot og að vanda var keppt í tveimur flokkum, minna vanir (ofl) og meira vanir (úfl) þátttakendur geta skráð sína hunda í þann flokk sem þeir vilja keppa í nema hundar sem hafa tekið þátt í ÚFL-b prófi mega ekki taka […]

Meistarakeppni 2021

Að loknu góðu veiðiprófa tímibili er rétt að efna til uppskeruhátíðar. 16.október nk. verður Meistarakeppnin haldin og prófstaður verður í námunda við Sólheimakot. Allar nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu. Hrafnsvíkur labrador gefur verðlaun fyrir efstu 3 sætin í báðum flokkum. Franchi, Final Approach, Veiðihúsið Sakka, Petmark, Eukanuba, Bendir og Camo.is gefa verðlaun í happdrætti. […]