Opið fyrir skráningu á próf 201909 við Húsavík

Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 201909 sem verður haldið í kringum Húsavík 20.júlí n.k. Prófdómari verður Jens Magnús Jakobsson, prófstjóri Elías Frímann. Það er von okkar að þessi viðbót á prófi fyrir norðan verði vel sótt af heimafólki. Eins og fyrr eru notaðar endur og gæsir í bland við máv og svartfugl í […]

Búið að opna fyrir skráningu á próf 201908 við Skeiðháholt

Opið er fyrir skráningu á próf 201908 sem haldið verður við Skeiðháholt.  Áætlað var að halda prófið við Draugatjörn, sökum þess að álftapar hefur sest þar að er ekki ráðlegt að trufla það og setja hunda í þá aðstöðu að fá á sig árás, var prófið því flutt á Tjarnhóla, síðar kom í ljós að […]

Búið að opna fyrir próf 201906-7 að Melgerðismelum

Búið er að opna fyrir skráning á veiðipróf 201906 og 7 sem haldin verða við Melgerðismela 22 og 23.júní n.k. Dómair verður Øyvind Veel frá Noregi, Fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, Prófstjórar: Fanney Harðardóttir 8611396 og Ragnar Þorgrímsson 8976046 Að þessu sinni er þetta próf hápunktur sumarstarfsins hjá deildinni og alltaf einstaklega gaman að koma norður í […]

Skráning hafin fyrir námskeið 6. og 7. júlí

Opnað hefur verið fyrir Retrievernámskeið með Heidi Kvan og Bjarne Holm helgina 6. og 7. júlí Skipulag: BFL: Hundar sem eru orðnir 12 mánaða. Frá algjörum byrjendum til hunda sem hafa tekið þátt í byrjendaflokki. -Viðmiðunarfjöldi er 10 manns með hunda OFL eða lengra komnir: -Viðmiðunarfjöldi er 6-8 manns með hunda. Áhorfendur án hunds -Viðmiðunarfjöldi […]

Úrslit frá veiðiprófum helgarinnar 201903 og 04

Um helgina voru haldin tvö veiðipróf við Hvammsvík í Hvalfirði. Dómari báða dagana var Lars Norgaard, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson og prófstjórara voru Gunnar Örn Arnarson og Kári Heiðdal. Ágæt mæting var og prófað í öllum flokkum. Bestu hundar á laugardaginn voru: BFL Huntingmate Atlas með 1.einkun, eigandi og stjórnandi Jens Magnús Jakobsson OFL […]