Deildarsýningin um helgina 28.september

Deildarsýning Retrieverdeildar 2019 verður haldin næstkomandi laugardag, þann 28. september í Reiðhöll hestamannafélagsins Mána í Keflavík, Sörlagrund 6.  Sýningin hefst kl. 09:00 á keppni ungra sýnenda sem Theodóra Róbertsdóttir dæmir, keppt verður í bæði yngri og eldri flokki og byrjum við á eldri sýnendum.  Skráning á sýninguna var frábær, eða 96 hundar !  Þar sem […]

Búið að opna fyrir próf 201913 við Tjörn

Opnað hefur verið fyrir skráning á síðasta veiðipróf tímabilsins númer 201913. Prófið verður haldið við Tjörn sem er í Bláskógabyggð rétt við Syðri- Reyki 5.október n.k. Dómari verður Sigurmon Hreinsson, prófstjóri Þórhallur Atlason það var frábær mæting á síðast próf sem var haldið við Villingavatn og nú er að klára vertíðina með stæl og undirbúa […]

Úrslit frá veiðipróf 201911 við Blönduós

Í dag fór fram veiðipróf við Hnjúkatjörn rétt við Blönduós. Prófdómari var Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson. 6 hundar tóku þátt í prófi, 5 í BFL og 1 í OFL. Bestu hundar í flokkum voru: BFL Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhouse með 1.einkun, eigandi Ingólfur Guðmundsson, stjórnandi Þorsteinn Hafþórsson. OFL Klettavíkur […]

Úrslit frá prófi 201910 við Þrándarholt

Í dag var haldið veiðipróf 201910 við Þrándarholt á bökkum Þjórsá. Jens Magnús Jakobsson var dómari og setti upp skemmtileg og krefjandi próf í öllum flokkum. Fulltrúi HRFÍ var Halldór G. Björnsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson Úrslit eru komin inná Retriever síðuna, bestu hundar í flokkum voru eftirfarandi. BFL Bergmáls Blíða Ronja með 1.einkun, eigandi […]

Næsta próf 201910 við Þrándarholt

Næsta próf verður á laugardaginn 10.ágúst við Þrándarholt. Dómari verður Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi HRFÍ Halldór G. Björnsson og prófstjóri Ævar Valgeirsson. Prófað verður í öllum flokkum og nafnakall er kl.9.00 Nú sem fyrr er mikilvægt að fá starfsfólk til að vinna á prófinu og óskar prófstjóri eftir að fólk gefi sig fram til vinnu. […]

Búið að opna fyrir skráningu á próf 201911

Opnað hefur verið fyrir skráningu á próf 201911 sem haldið verður við Blönduós 31.08.2019. Dómari verður Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon og prófstjóri Þorsteinn Hafþórsson. Eins og fyrr verða notaðar endur og gæsir í OFL og ÚFL í bland við máva og svartfugla. Hvet fólk til að skrá tímanlega til að einfalda allan undirbúning.

Búið að opna fyrir próf 201910 við Þrándarholt

Opnað hefur verið fyrir skráningu á veiðipróf 201910 sem haldið verður við Þrándarholt á Skeiðum, 10.ágúst n.k. Dómari verður Jens Magnús Jakobsson, fulltrúi HRFÍ Halldór Garðar Björnsson, prófstjórar Vilhelm Jónsson og Ævar Valgeirsson. Þetta próf er á hefðbundnum próftíma hjá deildinni og besti hundur í ÚFL-b vinnur jafnframt Retrieverbikarinn gefinn af Kolkuósræktun. Eins og áður […]

Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir er látin

Á föstudaginn 12.júlí s.l. lést Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir á Landsspítalanum.  Þórgunnur var ötul í starfi tengdu HRFÍ og þar á meðal okkar deildar Retrieverdeildar.  Hún starfaði í stjórn deildarinnar, sýningarnefnd, tók þátt í prófum, sýningum og öllum helstu viðburðum á vegum deildarinnar.  Þórgunnur fékk sér síðan Enskan Setter og að sjálfsögðu var það tekið með […]