Category Archives: Fréttir

Próf 202011 breyting og Deildarbikarinn

Síðasta próf ársins verður við Villingavatn sunnudaginn 27.september nk. Dómari verður Sigurmon M. Hreinsson, fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir, prófstjóri Arnar Tryggvason. Sigurmon leysir Hávar af og Margrét leysir Sigurð af. Deildarsýning var fyrirhuguð þann 26. september og var henni breytt í tegundarsýningu og retriever hundar sem íslenskir dómarar eru til fyrir verða dæmdir 26.september. Deildarbikarinn […]

Deildarsýning ?

Kæru félagsmenn.  Eins og staðan er í dag er orðið ljóst að við munum ekki halda deildarsýningu með hefðbundnu sniði.  Það er ekki valkostur að fá Jan-Erik dómara til landsins til að dæma við þær aðstæður sem eru uppi í dag og of óljóst með hvernig ástandið verður og því hefur verið fallið frá því. […]

Úrslit komin inn frá veiðiprófi 202009

Í gær lauk 2 daga prófhelgi sem var haldin í Flókadal í Borgarfirði. Dómari var Lars Nordenhof frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ Kjartan I. Lorange,prófstjórar Kári Heiðdal og Vilhelm Jónsson. Þátttaka var mjög góð og var prófað í öllum flokkum. Úrslit eru komin innásíðuna. Bestu hundar í flokkum voru: ·       BFL Ljónshjarta Kjarval með 1. einkunn eigandinÞorsteinn […]

Úrslit veiðipróf 202008 við Bláfinnsvatn

Úrslit eru komin inn frá veiðiprófi dagsins við Bláfinnsvatn. Dómari Lars Nordenhof setti upp krefjandi og skemmtileg próf í öllum flokkum. Svæðið var nokkuð erfitt yfirferðar en aðstæður annars mjög góðar. Bestu hundar í flokkum voru í BFL Skjaldar Emma með 1.einkunn, eigandi Elmar Einarsson, í OFL Heiðarbóls Katla með 2. einkunn, eigandi Guðlaugur Guðmundsson, […]

Veiðipróf helgina 15. og 16. ágúst við Bláfinnsvatn í Flókadal

Næstu veiðipróf númer 202008 og 09 verða haldin við Bláfinnsvatn í Flókadal. Dómari verður Lars Nordenhof frá Danmörku, fulltrúi HRFÍ verður Kjartan I. Lorange, prófstjórar eru Kári Heiðdal og Vilhelm Jónsson. Nafnakall verður kl.9.00 báða dagana og prófað er í öllum flokkum. Skráningar eru góðar, það er þörf á hjálparhundum í OFL og ÚFL-B og […]

Til hamingju með hvolpinn

Allir sem rækta ættbókarfærða retriever hvolpa hjá HRFÍ geta fengið gefins góðan bækling “Til hamingju með hvolpinn” sem er gefinn út af Retrieverdeild HRFÍ. Þetta er stutt kynning á retriever hvolpum og ummönnun þeirra fyrir byrjendur. Þessi bæklingur var upphaflega þýddur og staðfærður af Halldóri Björnssyni, Leifi Þorvaldssyni og Sigurði Magnússyni fyrir deildina. Hann var […]