Category Archives: Fréttir

Starf Retrieverdeildar

Hápunktar sumarstarfsins að baki, Deildarviðburður og veiðipróf. það er full ástæða til að minna á öflugt starf nefnda sem starfa undir merkjum deildarinnar. Þegar sumarið er að baki og minna er um skipulagða viðburði er ráð að gera að venju að skoða viðburðardagatal deildarinnar sem er á forsíðu heimasíðunnar. Þarna má finna alla helstu viðburði […]

Úrslit komin inn frá prófi 201510

Komin inn úrslit frá Húsafelli á prófi 201510, prófdómari var Gitte Roed, fulltrúi HRFÍ Kjartan Lorange, prófstjórar Guðbjörg Guðmundsdóttir og þórhallur Atlason. prófaðir voru 14 hundar og 13 af þeim í einkun, prófað var í BFL og ÚFL-b. Prófsvæði var við Húsafelli í einstaklega fallegri náttúru sem fékk sannarlega að njóta sín. Besti hundur í […]

Úrslit komin inn á prófi 201509

Prófi 201509 við Sílatjörn er lokið og úrslit komin inn, dómari var Gitte Roed og fulltrúi HRFÍ Kjartan Lorange. Prófstjórar Guðbjörg Guðmundsdóttir og Þórhallur Atlason. Prófað var í BFL og ÚFL-B 15 hundar prófaðir og 13 hlutu einkun. Besti hundur í BFL var Þula með 1.einkun í eigu Höskuldar Ólafssonar, besti hundur í ÚFL-B var […]

Úrslit komin inn frá prófi 201506 við Melgerðismela

Úrslit komin inn frá seinni dagi við Melgerðismela. 15 hundar voru skráðir til leiks að Melgerðismelum í dag 21 júní 2015. 4 í BFL og besti hundur var Veiðifélaginn Garpur eigandi Stefán Hrafnsson, í OFL voru 5 hundar prófaðir og bestur í flokki var Kolkuós Ozzy, eigandi Hrafn Jóhannesson. 6 hundar voru prófaðir í ÚFL-B […]

Úrslit á prófi 201505 við Melgerðismela

Lokið er prófi 201505 við Melgerðismela og úrslit komin inn. Kjartan Lorange setti upp skemmtileg próf í öllum flokkum í dag og prófaðir voru 14 hundar. 6 hundar í BFL og besti hundur var Veiðifélaginn Garpur með 1.einkun og Heiðursverðlaun, eigandi er Stefán Hrafnsso. 4 hundar voru í OFL og var Kolkuós Neisti besti hundur […]