Prófi 201509 við Sílatjörn er lokið og úrslit komin inn, dómari var Gitte Roed og fulltrúi HRFÍ Kjartan Lorange. Prófstjórar Guðbjörg Guðmundsdóttir og Þórhallur Atlason. Prófað var í BFL og ÚFL-B 15 hundar prófaðir og 13 hlutu einkun. Besti hundur í BFL var Þula með 1.einkun í eigu Höskuldar Ólafssonar, besti hundur í ÚFL-B var Kolkuós Lómur með 1.einkun og heiðursverðlaun, eigandi Sigurmon M. Hreinsson.
Á myndinni eru Höskuldur, Þula, Gitte, Sigurmon, Lómur og Kjartan.