Category Archives: Fréttir

ÁRAMÓT

Frábært hundaár að renna sitt skeið. Deildin og félagar hennar stóðu að skemmtilegu ári með fjölbreyttu starfi. Deildarviðburður var hápunktur eins og oft áður, hann var þó aðeins frábrugðinn þar sem ekki var erlendur dómari á veiðiprófinu og í stað tveggja veiðiprófa var eitt á sunnudeginum. Vidar Grundetjern frá Noregi dæmdi sýninguna og var hún […]

Úrslit frá sýningu helgarinnar

Um helgina var haldin alþjóðleg sýning á vegum HRFí í reiðhöllinni í Víðidal. Helstu retriever úrslit. Labrador: 3-6 mánaða BOB Stekkjardals Good Days Of Summer BOS Stekkjardal Sweet Summer Breeze 6-9 mánaða BOB Vetrarstorms Arya Stark Höfðastrandar Leó Fullorðinir: BOB CIE* ISCH RW-16 PICH PIJCH DJCH Dolbia Le Mans og var hann einnig BOG-1 BOS […]

Meistarakeppni retrieverhunda 22 október 2016

Meistarakeppni fyrir retriever hunda. það hefur lengi verið áhugi á að bæta við veiðiprófa starfið keppni meðal hunda í takt við það sem þekkt er í nágrannalöndum okkar. Veiðinefnd sameinaðist um að nú væri ráð að keyra á þetta, hafa jafnvel einfalt í upphafi til að geta svo byggt á því til lengdar. Stjórn deildarinnar […]

Hlýðniprófi lokið

Retrieverdeildin hélt sitt annað Hlýðnipróf í morgun. Dómari var Albert Steingrímsson, prófstjóri Erla H. Benediktsdóttir og Marta Sólveg Björnsdóttir var ritari. 4 hundar voru skráðir til leiks, einn í Brons og 3 hundar í Hlýðni-I. Sú nýbreytni var að 1.sæti fékk verðlaun sem Dýrheimar Royal Canin gáfu ásamt sínum borðum og t.h. Ljósavíkur Alda, eigandi […]

Úrslit frá prófi 201608 við Sílatjörn

Úrslit komin inn frá prófinu í dag við Sílatjörn. Ole J. Andersen setti upp krefjandi próf í öllum flokkum. Bestu hundar voru: BFL Kolkuós Púma með 1. einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson. OFL Kolkuós Prati með 2.einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson. ÚFL-B Kolkuós Lómur með 2. einkun, eigandi Sigurmon Hreinsson Fulltrúi HRFÍ var Kjartan Ingi Lorange og […]

Deildarsýning 2016 helstu úrslit

Deildarsýningin 2016 var haldin við Brautarholt á Skeiðum. Dæmdir voru um 70 hundar, dómari var Vidar Grundetjern frá Noregi, Sýningarstjóri og ritari Lilja Dóra Halldórsdóttir, hringstjóri Auður Sif Sigurgeirsdóttir. Sýningarnefnd stóð fyrir pylsuveislu í hádeginu fyrir gesti sem var stutt af Hyundai og Hópbílum. Einnig var að vanda grillveisla sem sýningarnefnd stóð fyrir um kvöldið […]