Sýningaþjálfun Retrieverdeildarinnar !

Sýningaþjálfun verður haldin næsta þriðjudag, 21. ágúst kl. 20:00 í bílastæðahúsinu Holtagörðum.  Munið eftir að taka með ykkur góða skapið, sýningatauma, nammi fyrir voffana og skítapoka.  Deildin þiggur gjarnan 500 krónur frá hverjum þátttakanda fyrir þjálfuna en aurinn fer í sjóð deildarinnar.  Allir eru velkomnir, en lóðatíkur eru beðnar að taka tillit til rakka og […]

Stigin

Að loknum 8 veiðiprófum sækjandi veiðihunda 2012 er staða stiga þannig að ISFTCH Copperbirch Montanus er í forystu með 65 stig (5 próf), Hólabergs Lovely Líf er í öðru sæti með 47 stig (7 próf) en ISFTCH The Captain”s Ljosavikur Coco í 3. sæti með 46 stig (3 próf). Þetta stefnir í spennandi endasprett! Á […]

Veiðipróf 201207

Mynd af bestu hundum seinni daginn ásamt fulltrúa HRFÍ, prófstjóra og dómaranum Johnny Henriksen (DK). Bestu hundar dagsins voru Bergskála Klettur undir stjórn Arnars Tryggvason ar (BFL) og Lisdrum Omega of Copperbirch (OFL) og Copperbirch Montanus (ÚFL-B) báðir undir stjórn Sigurmons marvins Hreinssonar.

Veiðipróf 201206

Ég fékk þessa fínu mynd af bestu hundum dagsins í öllum flokkum ásamt dómara, fulltrúa HRFÍ og prófstjóra. Talið frá vinstir eru: Sigurður Magnússon fulltrúi HRFÍ, Guðmundur A. Guðmundsson prófstjóri, Johnny Henriksen dómari frá DAnmörku, Þuríður Elín Geirsdóttir og Kolkuós Lómur (BFL) , Jens Magnús Jakobson og Ljósavíkur Assa (OFL), Ingólfur Guðmundsson og ISFTCH The […]