Veiðipróf og skráningar

Skráningar byrja vel á veiðipróf sumarsins.  Það er gott að fá þetta svona snemma inn og geta þá skipulagt sig betur yfir sumarið.  Það á ekki síst við þar sem í boði eru 3 tjaldferðir á veiðipróf.