Veiðipróf 201207

Mynd af bestu hundum seinni daginn ásamt fulltrúa HRFÍ, prófstjóra og dómaranum Johnny Henriksen (DK). Bestu hundar dagsins voru Bergskála Klettur undir stjórn Arnars Tryggvason ar (BFL) og Lisdrum Omega of Copperbirch (OFL) og Copperbirch Montanus (ÚFL-B) báðir undir stjórn Sigurmons marvins Hreinssonar.

Veiðipróf 201206

Ég fékk þessa fínu mynd af bestu hundum dagsins í öllum flokkum ásamt dómara, fulltrúa HRFÍ og prófstjóra. Talið frá vinstir eru: Sigurður Magnússon fulltrúi HRFÍ, Guðmundur A. Guðmundsson prófstjóri, Johnny Henriksen dómari frá DAnmörku, Þuríður Elín Geirsdóttir og Kolkuós Lómur (BFL) , Jens Magnús Jakobson og Ljósavíkur Assa (OFL), Ingólfur Guðmundsson og ISFTCH The […]