Meistarkeppni Retrieverdeildarinnar 2017

Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar 2017 fór fram síðustu helgi með skemmtilegu prófi þar sem 15 hundar tóku þátt. Veðrið var gott og prófstjóri setti upp skemmtilega pósta þar sem tveir dómarar dæmdu, dómarar voru Sigurmon M. Hreinsson og Sigurður Magnússon, prófstjóri var Arnar Tryggvason. Bestu hundur í opnum flokki (minna vanir) var Edgegrove Appollo of Fenway, stjórnandi […]

Meistarakeppni retrieverhunda 14 okt 2017

Næsta Meistarakeppni fyrir retriever hunda verður haldin 14.október 2017 við Sólheimakot, opnað hefur verið fyrir skráningu. Keppt verður í tveimur flokkum: · Minna vanir: Opið fyrir alla hunda sem ekki hafa tekið þátt í ÚFL-B á prófi. · Meistaraflokkur: Opið fyrir alla hunda. Ekki er hægt að skrá sama hundinn í báða flokkana. Til að […]

Búið að opna fyrir næsta WT vinnupróf 201722

Næsta vinnupróf (WT ) verður haldið 26 ágúst n.k. og það er búið að opna fyrir skráningu. Prófið verður haldið við Tjarnhóla. Prófstjórar verða Þórhallur Atlason og Kristján Smárason Dómarar verða 2-5 eftir aðsókn og aðstæðum. Prófstjórar munu upplýsa þegar það er klárt. Spennandi nýjung og fyrsta prófið sem fær heilan dag, vonandi sjáum við […]

Búið að opna fyrir skráningu á próf 201709 við Blönduó

Opnað hefur verið fyrir skráningu á næsta veiðipróf 201709. Prófað verður á nýjum stað sem er við Hólmavað við Blönduós. Prófdómari verður Kjartan I. Lorange, fulltrúi HRFÍ er Sigurður Magnússon, prófstjóri Guðjón Sigurðsson. Það eru þekktir veiðimenn á norðurlandi sem koma með þennan fína stað sem verður spennandi að prófa, eins er þetta innlegg í […]

Búið að opna fyrir próf 201707-8

Búið að opna fyrir næstu próf 201707-08 í Ölfusi og við Draugatjörn. Undanfarin ár hefur verið prófhelgi með útilegu í ágúst og er reyndar fyrir því löng hefð. Nú verður breytt útaf og verður prófhelgin á suðvesturlandi. Prófdómari verður Pål Bådsvik frá Noregi, fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir og Sigurður Magnússon, prófstjórar verða Jens Magnús Jakobsson […]

Úrslit komin frá prófi 201706

Nú er lokið seinni degi í veiðiprófum á Deildarviðburðinum. Próf 201706 fór fram á Húsafellssvæðinu. 9 hundar tóku þátt og prófað var í BFL og ÚFL-B Prófdómari var Heidi Kvan, fulltrúi HRFÍ var Guðmundur A. Guðmundsson og prófstjórar Arnar Tryggvason og Heiðar Sveinsson. 7 hundar tóku þátt í BFL og allir í einkun, sambland af […]