Próf 201802 fór fram við Tjarnhóla í morgun og gekk mjög vel.
Dómari var Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, dómaranemi Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson.
6 hundar tóku þátt í BFL og allir fengu engun.
Besti hundur var Klettavíkur Kara með 1.einkun, eigandi Karl Andrés Gíslason
úrslit eru komin inná gagnagrunninn http://data.retriever.is/vidburdir.asp?pid=huntView
Karl og Kara, Margrét, Hávar og Gunnar.