Flottur dagur að baki á Murneyrum þar sem Retrieverdeildin stóð fyrir WT vinnuprófi. 10 hundar prófaðir, 7 í BFL og 3 í OFL, allir hundar sýndu fína vinnu. Dómarar voru Mangus Anslokken og Sigurmon Hreinsson og þökkum við þeim gott starf. Úrslit eru komin inná heimasíðu hér Innilega til hamingju öll með árangur dagsins. Á […]
Nú er skráningu á deildarsýningu Retrieverdeildarinnar lokið og eru 62 hundar skráðir. Dómari sýningarinnar er Claudia Berchtold frá Austurríki, en hún ræktar Flat-coated Retriever. Sýningin er haldin á tjaldsvæðinu við Brautarholt á Skeiðum og byrjar kl. 10:00 á laugardagsmorguninn 14. júlí. Nokkrar hagnýtar upplýsingar varðandi sýninguna: Sýninganúmer verða afhent á staðnum, gera má ráð fyrir […]
Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á vinnupróf WT sem verður haldið 13.júlí að Murneyrum og veiðipróf 201806 sem verður haldið við Þrándarholt 15.júlí. Þessi próf eru deildarviðburðarprófin og vonandi list fólki á þessa nýlundu að hafa WT á föstudeginum. Þá er prófað með dummy og á 5 mismunandi stöðvum. Prófað verður í öllum flokkum. […]
Tvöfalt veiðiprófið verður haldið á Melgerðismelum helgina 23.-24. júní næstkomandi. Að loknu prófi á laugardeginum verður slegið upp grillveislu í félagsheimilinu Funaborg semstaðsett er á Melunum. Allir eru velkomnir í matinn óháð því hvort tekið er þátt í veiðiprófinu eða ekki. Verð og skráning Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 19. júní Fullorðnir greiða 3000 kr. 16 […]
Þriðja veiðipróf deildarinnar fór fram í dag 2. júní við Sílatjörn 12 hundar voru prófaðir í öllum flokkum, 5 í BFL 4 í OFL og 3 í ÚFL Einkunnir voru í BFL. Þula 1. eink og BF Heiðarbóls Katla 2. eink. Leynigarðs Frami 3. eink Aðalbóls Keilir 0 Hrísnes Skuggi 0 OFL. Veiðivatna flugan Embla […]
Búið er að opna fyrir skráningu á próf 201804 og 05 við Melgerðismela í Eyjafirði. Þessi próf hafa verið að jafnaði best sóttu veiðiprófin undanfarin ár. Mjög gott prófsvæði, öll umgjörð norðanfólks til mikillar fyrirmyndar og svo skemmir ekki að þarna er alltaf rétt veður. Dómarar verða Halldór Björnsson og Sigurmon M. Hreinsson og verða […]
Laugardaginn 2. júni verður haldið veiðipróf á vegum Retrieverdeldar HRFÍ. Prófið verður haldið við Sílatjörn á Hvítársíðu sem er skemmtilegt prófsvæði, áhorfendavænt og með mjög góðu aðgengi fyrir áhorfendur. Nafnakall verður við Sílatjörn kl. 09:00 og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með flottum hundum þreyta próf í frábæru umhverfi. Dómari – Sigurmon […]
Próf 201802 fór fram við Tjarnhóla í morgun og gekk mjög vel. Dómari var Margrét Pétursdóttir, fulltrúi HRFÍ Sigurður Magnússon, dómaranemi Hávar Sigurjónsson og prófstjóri Gunnar Örn Arnarson. 6 hundar tóku þátt í BFL og allir fengu engun. Besti hundur var Klettavíkur Kara með 1.einkun, eigandi Karl Andrés Gíslason úrslit eru komin inná gagnagrunninn http://data.retriever.is/vidburdir.asp?pid=huntView Karl […]