Úrslit Meistarakeppninnar

Laugardaginn 13.október 2018 var haldin Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar við Sólheimakot. 14 hundar voru skráðir til leiks, níu hundar í flokknum „Opinn flokkur“ sem er blanda af BFL og OFL og fimm hundar í „Meistaraflokki“. Dómarar voru Margrét Pétursdóttir og Sigurður Magnússon og prófstjóri Þórhallur Atlason. Úrslit keppninnar: Meistaraflokkur 1 sæti með 95 stig Ljósavíkur Níno, stjórnandi, […]

Uppskeruhátíð / Meistarakeppni

Uppskeruhátíð / Meistarakeppni fyrir retriever hunda. Næsta Meistarakeppni fyrir retriever hunda verður haldin 13.október 2018 við Sólheimakot, opnað hefur verið fyrir skráningu.  Meistarakeppni er ætluð fyrir alla og nafnið kannski rangt í því samhengi.  Hér gefst öllum kostur á að mæta með sinn hund, fara í skemmtileg próf þar sem dummy eru notuð og fá […]

Niðurstöður úr veiðiprófi 201810 sem haldið var við Draugatjörn

Veiðipróf 201810 sem haldið var við Draugatjörn 22. september. Dómari var Sigurður Magnússon, dómaranemi Jens Magnús Jakobsson og fulltrúi HRFÍ Margrét Pétursdóttir. Prófstjóri var Þórhallur Atlason. 10 hundar voru í prófi, 6 í BFL, 2 í OFL og 2 í ÚFL-b. Einkunnir voru eftirfarandi; Byrjendaflokkur: Hrísnes Skuggi 1.eink. Klettavíkur Kara 1.eink. Heiðarbóls Dimma 1.eink. og […]